„Elísabetartímabilið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Època elisabetiana
Lína 6: Lína 6:
[[Flokkur:Saga Englands]]
[[Flokkur:Saga Englands]]


[[ca:Època elisabetiana]]
[[de:Elisabethanisches Zeitalter]]
[[de:Elisabethanisches Zeitalter]]
[[en:Elizabethan era]]
[[en:Elizabethan era]]

Útgáfa síðunnar 8. desember 2008 kl. 06:53

Elísabet 1. á málverki eftir Nicholas Hilliard frá 1585.

Elísabetartímabilið er tímabil í sögu Englands sem miðast við ríkisár Elísabetar 1. 1558 til 1603. Oft er litið á Elísabetartímabilið sem eins konar gullöld þegar enska endurreisnin náði hátindi sínum í bókmenntum og leiklist. Á þessum tíma varð England sjóveldi sem gat staðið gegn stórveldunum Spáni og Portúgal á úthöfunum. Landkönnun og landnám Englendinga á þessum tíma lagði þannig grunninn að breska heimsveldinu. Elísabetartímabilið var lokaskeið valdatíma Túdorættarinnar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.