„Þjóð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bar:Nation
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar:الأمة
Lína 17: Lína 17:
[[als:Nation]]
[[als:Nation]]
[[an:Nazión]]
[[an:Nazión]]
[[ar:الأمة]]
[[ast:Nación]]
[[ast:Nación]]
[[bar:Nation]]
[[bar:Nation]]

Útgáfa síðunnar 7. desember 2008 kl. 15:02

Þjóð er hópur fólks með sameiginleg menningarleg einkenni, t.d. sömu sögu eða tungumál og oft á tíðum sameiginlegt ætterni. Þjóð hefur oftast einhverja ljósa eða óljósa þjóðarvitund og einstaklingarnir gera sér almennt grein fyrir að þeir tilheyra ákveðnum hóp og kenna sig jafnan við þjóðina. Þjóðir halda sig oft en ekki alltaf á afmörkuðum landsvæðum og mynda oft ríki með eða án annarra þjóða. Þannig myndast þjóðríki og fjölþjóðaríki. Einnig getur ein og sama þjóðin búið í mörgum ríkjum.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG