„Weasley-fjölskyldan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Weasleyn perhe
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Breyti: en:Ron Weasley#Family
Lína 8: Lína 8:
[[bs:Porodica Weasley]]
[[bs:Porodica Weasley]]
[[cs:Weasleyovi]]
[[cs:Weasleyovi]]
[[en:Weasley family]]
[[en:Ron Weasley#Family]]
[[es:Familia Weasley]]
[[es:Familia Weasley]]
[[et:Jäneseurg]]
[[et:Jäneseurg]]

Útgáfa síðunnar 7. desember 2008 kl. 13:56

Wealey-fjölskyldan er uppspuninn fjölskylda af galdramönnum sem koma fram í sögum J.K. Rowling um Harry Potter. Yngsti sonurinn, Ron Weasley, sem er besti vinur Harrys Potter.

Weasley-fjölskyldan er ein af þeim fáu hrein-blóðs fjölskyldum sem eru eftir,en þau eru talinn blóðsvikarar út af því að þau tengjast svo mörgu ekki-hrein-blóðs-fjölskyldum. Weasley-hjóninn eiga sjö börn, öll rauðhærð með freknur. Öll Weasley-fjölskyldan hefur verið sett í Gryffindor í Hogwarts-skóla. Öll Weasley börnin, nema Bill og Percy sem voru báðir yfir-strákar, eru þekkt fyrir að hafa sem með Quiddich-liði Gryffindor-heimavistarinnar, sem Charlie var fyrirliði í allavega eitt af skólaárum sínum, Charlie, Bill, Percy og Ron voru allir valdir sem „prefects“ sem eru nokkurs konar gangaverðir og athuga hvort að allir séu ekki á sínum stað. Allir í Weasley-fjölskyldunni vinna fyrir Fönixregluna, nema Ron, Percy og Ginny.