„Nítróglusserín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Nítróglusserín''' (eða '''nítróglyserín''') (efnaformúla: (C3H5(ONO2)3) er mjög sprengifimur vökvi, myndaður úr saltpéturssýru, ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. desember 2008 kl. 18:43

Nítróglusserín (eða nítróglyserín) (efnaformúla: (C3H5(ONO2)3) er mjög sprengifimur vökvi, myndaður úr saltpéturssýru, brennisteinssýru og glusseríni. Nítróglusserín er notað til iðnaðar, m.a. til að framleiða dínamít. Þegar dínamít er gamalt lekur nítróglusserínið oft úr sprengihólkunum. [1]

Tilvísanir

  1. bb.is
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.