„Innkirtlakerfi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Freekozak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 43: Lína 43:
[[fr:Système endocrinien]]
[[fr:Système endocrinien]]
[[he:המערכת האנדוקרינית]]
[[he:המערכת האנדוקרינית]]
[[hi:अंत:स्रावी तंत्र]]
[[hr:Endokrini sustav]]
[[hr:Endokrini sustav]]
[[hu:Belső elválasztású mirigyek]]
[[hu:Belső elválasztású mirigyek]]

Útgáfa síðunnar 1. desember 2008 kl. 08:38

Kirtlar í körlum og konum.

Innkirtlakerfið er líffærakerfi í vefdýrum sem sjá um myndun hormóna sem dreifast um allan líkama og hafa áhrif á starfsemi hans. Innkirtlar eru á víð og dreif um líkaman og gegna þeir mismunandi hlutverkum. Þau stjórna til dæmis þvagmyndun, blóðsykurmagni og líkamsvexti svo eitthvað sé nefnt.

Innkirtlar


Líffærakerfi mannsins
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.