„Húsafell“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Jón (spjall | framlög)
de,en
Lína 10: Lína 10:
[[Flokkur:Mýrasýsla]]
[[Flokkur:Mýrasýsla]]


[[de:Húsafell]]
[[en:Húsafell]]
[[nl:Húsafell]]
[[nl:Húsafell]]

Útgáfa síðunnar 21. nóvember 2008 kl. 07:43

Húsafell er gamalt íslenskt bæjarstæði þar sem í dag er sumarbústaðarsvæði. Þar er boðið upp á gistingu og þar er einnig verslun, sundlaug, og golfvöllur.

Húsafell er staðsett í miðju Hallmundarhrauni, í grenndinni eru Barnafoss og Hraunfossar og hellarnir Víðgelmir og Surtshellir. Í Laxdælasögu sem er skrifuð um 1170 er þess getið að Brandur Þórarinsson hafi búið þar.

Tengill

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.