„Malarás“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Malarás''' er jarðfræðihugtak sem haft er um sand- og malarhrygg sem jökulvatn hefur skilið eftir sig í farvegi undir jökli og verður siðan eftir þegar ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2008 kl. 10:46

Malarás er jarðfræðihugtak sem haft er um sand- og malarhrygg sem jökulvatn hefur skilið eftir sig í farvegi undir jökli og verður siðan eftir þegar jökullinn bráðnar. Malarásarnir eru því m.ö.o. setmyndun jökulár við hörfandi jökul. Eitt af mörgu, sem er til marks um það, að jöklar hafi í eina tíð hulið landsvæði, sem nú eru örísa, eru malarásarnir. Langur malarás liggur t.d. eftir endilöngum Kaldadal.

Tengt efni