„Koltrefjar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m aðeins meira
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kohlenstofffasermatte.jpg|thumb|right|Motta ofin úr koltrefjaþráðum]]
[[Mynd:Kohlenstofffasermatte.jpg|thumb|right|Motta ofin úr koltrefjaþráðum]]
'''Koltrefjar''' eru afar fínar [[trefjar]] (um 0.005–0.010 mm í þvermál) aðallega gerðar úr [[kolefni]]ssameindum. Kolefnið binst sem örkristallar sem raða sér samhliða þræðinum. Þær eru því mjög sterkar miðað við stærð. Mörg þúsund kolefnistrefjar eru spunnar saman í þráð og slíka þræði má nota til að vefa úr efni. Koltrefjamottur eru oft notaðar sem styrkingarefni fyrir [[fjölliða|fjölliður]] eins og [[plast]] til að búa til [[samsett efni]] eins og [[koltrefjaplast]] sem er vinsælt efni til [[bátur|báta]]-, [[flugvél]]a- og [[bíll|bílasmíða]] meðal annars vegna þess hversu létt það er miðað við styrk og hversu hita- og þanþolið það er.
'''Koltrefjar''' eru afar fínar [[trefjar]] (um 0.005–0.010 mm í þvermál) aðallega gerðar úr [[kolefni]]ssameindum. Kolefnið binst sem örkristallar sem raða sér samhliða þræðinum. Þær eru því mjög sterkar miðað við stærð. Mörg þúsund kolefnistrefjar eru spunnar saman í þráð og slíka þræði má nota til að vefa úr efni. Koltrefjamottur eru oft notaðar sem styrkingarefni fyrir [[fjölliða|fjölliður]] eins og [[plast]] til að búa til [[samsett efni]] eins og [[koltrefjaplast]] sem er vinsælt efni til [[bátur|báta]]-, [[flugvél]]a- og [[bíll|bílasmíða]] meðal annars vegna þess hversu létt það er miðað við styrk og hversu hita- og þanþolið það er.

Koltrefjar eru framleiddar með því að umbreyta undanfara, [[pólýakrýlónítríl]]i, [[rayon]]i eða [[bik]]i, með því að hita hann, fyrst í um 300° í [[súrefni]] þannig að [[vetni]]stengin rofni og efnið [[oxun|oxist]], og síðan í um 2000° í óvirku [[gas]]i eins og [[argon]]i til að láta það kristallast. Við réttar aðstæður myndar kolefnið þá grönn [[grafít]]lög sem tvinnast saman og mynda rörlaga þráð. Efnið sem verður til er venjulega 93-95% kolefni.


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2008 kl. 11:20

Motta ofin úr koltrefjaþráðum

Koltrefjar eru afar fínar trefjar (um 0.005–0.010 mm í þvermál) aðallega gerðar úr kolefnissameindum. Kolefnið binst sem örkristallar sem raða sér samhliða þræðinum. Þær eru því mjög sterkar miðað við stærð. Mörg þúsund kolefnistrefjar eru spunnar saman í þráð og slíka þræði má nota til að vefa úr efni. Koltrefjamottur eru oft notaðar sem styrkingarefni fyrir fjölliður eins og plast til að búa til samsett efni eins og koltrefjaplast sem er vinsælt efni til báta-, flugvéla- og bílasmíða meðal annars vegna þess hversu létt það er miðað við styrk og hversu hita- og þanþolið það er.

Koltrefjar eru framleiddar með því að umbreyta undanfara, pólýakrýlónítríli, rayoni eða biki, með því að hita hann, fyrst í um 300° í súrefni þannig að vetnistengin rofni og efnið oxist, og síðan í um 2000° í óvirku gasi eins og argoni til að láta það kristallast. Við réttar aðstæður myndar kolefnið þá grönn grafítlög sem tvinnast saman og mynda rörlaga þráð. Efnið sem verður til er venjulega 93-95% kolefni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.