„Hugræn sálfræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Psikologi kognitif
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple:Cognitive psychology
Lína 35: Lína 35:
[[ru:Когнитивная психология]]
[[ru:Когнитивная психология]]
[[sh:Kognitivna psihologija]]
[[sh:Kognitivna psihologija]]
[[simple:Cognitive psychology]]
[[sk:Kognitívna psychológia]]
[[sk:Kognitívna psychológia]]
[[sl:Kognitivna psihologija]]
[[sl:Kognitivna psihologija]]

Útgáfa síðunnar 18. október 2008 kl. 04:49

Sálfræði
Sögubrot
Ártöl í sögu bandarískrar sálfræði
Ártöl í sögu íslenskrar sálfræði
Helstu undirgreinar
Félagssálfræði
Hagnýtt sálfræði
Hugræn sálfræði
Námssálfræði
Tilraunasálfræði
Klínísk sálfræði
Líffræðileg sálfræði
Málsálfræði
Þroskasálfræði
Þróunarsálfræði
Listar
Sálfræðileg rit
Sálfræðileg efni

Hugræn sálfræði fjallar um sálræna þætti hegðunar, hugsun, rökhugsun, ákvarðanatöku og að einhverju leyti hvatir og tilfinningalíf. Einkum er minni, athygli, upplifanir, sköpunargáfa, birting þekkingar og verkefnalausnir skoðað.

Hugrænir sálfræðingar nota vísindalegar aðferðir við rannsóknir sínar og hafna yfirleitt aðferðum eins og sjálfsskoðun.

Heimild

  • „Cognitive psychology“. Sótt 2. maí 2006.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.