„Forritunarmál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa, hi, la, mk, ms, sr, zh-yue Breyti: an, ka, su, tr
Lína 29: Lína 29:
[[als:Programmiersprache]]
[[als:Programmiersprache]]
[[am:የፕሮግራም ቋንቋ]]
[[am:የፕሮግራም ቋንቋ]]
[[an:Lenguache de programazión]]
[[an:Luengache de programazión]]
[[ar:لغة برمجة]]
[[ar:لغة برمجة]]
[[ast:Llinguaxe de programación]]
[[ast:Llinguaxe de programación]]
Lína 46: Lína 46:
[[et:Programmeerimiskeel]]
[[et:Programmeerimiskeel]]
[[eu:Programazio-lengoaia]]
[[eu:Programazio-lengoaia]]
[[fa:زبان‌های برنامه‌نویسی]]
[[fi:Ohjelmointikieli]]
[[fi:Ohjelmointikieli]]
[[fr:Langage de programmation]]
[[fr:Langage de programmation]]
[[gl:Linguaxe de programación]]
[[gl:Linguaxe de programación]]
[[he:שפת תכנות]]
[[he:שפת תכנות]]
[[hi:प्रोग्रामिंग भाषा]]
[[hr:Programski jezik]]
[[hr:Programski jezik]]
[[hu:Programozási nyelv]]
[[hu:Programozási nyelv]]
Lína 57: Lína 59:
[[it:Linguaggio di programmazione]]
[[it:Linguaggio di programmazione]]
[[ja:プログラミング言語]]
[[ja:プログラミング言語]]
[[ka:დაპროგრამების ენა]]
[[ka:პროგრამირების ენა]]
[[ko:프로그래밍 언어]]
[[ko:프로그래밍 언어]]
[[la:Lingua programmandi]]
[[lb:Programméiersprooch]]
[[lb:Programméiersprooch]]
[[lt:Programavimo kalba]]
[[lt:Programavimo kalba]]
[[lv:Programmēšanas valoda]]
[[lv:Programmēšanas valoda]]
[[mk:Програмски јазик]]
[[ml:പ്രോഗ്രാമിംഗ് ഭാഷ]]
[[ml:പ്രോഗ്രാമിംഗ് ഭാഷ]]
[[ms:Bahasa pengaturcaraan]]
[[nl:Programmeertaal]]
[[nl:Programmeertaal]]
[[nn:Programmeringsspråk]]
[[nn:Programmeringsspråk]]
Lína 74: Lína 79:
[[sl:Programski jezik]]
[[sl:Programski jezik]]
[[sq:Gjuhë programimi]]
[[sq:Gjuhë programimi]]
[[sr:Програмски језик]]
[[su:Basa pamrograman]]
[[su:Basa program]]
[[sv:Programspråk]]
[[sv:Programspråk]]
[[ta:ஆணைமூலம்]]
[[ta:ஆணைமூலம்]]
Lína 81: Lína 87:
[[th:ภาษาโปรแกรม]]
[[th:ภาษาโปรแกรม]]
[[tl:Wikang pamprograma]]
[[tl:Wikang pamprograma]]
[[tr:Programlama dilleri]]
[[tr:Programlama dili]]
[[uk:Мова програмування]]
[[uk:Мова програмування]]
[[vi:Ngôn ngữ lập trình]]
[[vi:Ngôn ngữ lập trình]]
[[zh:编程语言]]
[[zh:编程语言]]
[[zh-min-nan:Thêng-sek gí-giân]]
[[zh-min-nan:Thêng-sek gí-giân]]
[[zh-yue:程式語言]]

Útgáfa síðunnar 14. október 2008 kl. 08:12

Forritskóði skrifaður í Python.

Forritunarmál er mál sem nota má til að lýsa forriti sem stýrir tölvum. Áður en tölvan getur keyrt forritið þarf að þýða það yfir á vélamál viðkomandi tölvu. Upphaflega voru tölvur forritaðar með vélamáli sem er einfaldlega listi yfir aðgerðir sem örgjörvi tölvunar á að keyra. Þannig þurfti að umskrifa forrit ef átti að keyra það á nýrri tölvu með ólíkum örgjörva. Með hærrastigs-málum nægir að þýða forritið að nýju.

Flokkun forritunarmála

Forritunarmál eru flokkuð niður eftir því hversu mikið forritarinn þarf að hugsa langt niður á vélamál - til einföldunar má segja að skiptingin fari eftir flækjustigi forritunarmálsins.

Flokkunin er þannig:

Eins og flokkunin gefur til kynna er vélamálsflokkurinn líkur vélamáli, smalamálið líkast smalamáli og svo framvegis.

Þau forritunarmál sem eru vinsælust eru hátæknimál og fjórðu kynslóðar málin, enda er mun auðveldara að smíða stór og milli-stór forrit í þeim en í hinum málunum, en auk þess er C einnig vinsælt.

Tengt efni

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG