„Hofsjökull“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
endurskrifað að mestu
heimild; hæð
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hofsjökull.jpeg|thumb|[[Gervihnöttur|Gervihnattamynd]] af Hofsjökli ásamt [[skriðjökull|skriðjöklum]] þeim er út úr honum ganga sem tekin var [[9. september]] [[2002]]. ([[:Mynd:Satellite image of Iceland in September.jpeg|yfirlitsmynd]])]]
[[Mynd:Hofsjökull.jpeg|thumb|[[Gervihnöttur|Gervihnattamynd]] af Hofsjökli ásamt [[skriðjökull|skriðjöklum]] þeim er út úr honum ganga sem tekin var [[9. september]] [[2002]]. ([[:Mynd:Satellite image of Iceland in September.jpeg|yfirlitsmynd]])]]
'''Hofsjökull''' er [[þíðjökull]] á mið[[hálendi Íslands]] staðsettur [[miðja|milli]] [[Langjökull|Langjökuls]] til [[vestur]]s og [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] til [[austur]]s, hann er [[994]] [[km²]] að [[flatarmál]]i, [[3 (tala)|þriðji]] stærsti [[jökull]] [[landsins]] á eftir Langjökli og Vatnajökli. Hann var áður kenndur við [[Arnarfell hið mikla]] og hét þá '''Arnarfellsjökull''' en [[nafn]]i hans var síðan breytt og er hann nú kenndur við [[Hof í Vatnsdal]].
'''Hofsjökull''' er [[þíðjökull]] á mið[[hálendi Íslands]] staðsettur [[miðja|milli]] [[Langjökull|Langjökuls]] til [[vestur]]s og [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] til [[austur]]s, hann er 925 [[km²]] að [[flatarmál]]i og 1.765 [[metri|m]] [[hæð|hár]] þar sem hann er hæstur. Hann er [[3 (tala)|þriðji]] stærsti [[jökull]] [[landsins]] á eftir Langjökli og Vatnajökli. Hann var áður kenndur við [[Arnarfell hið mikla]] og hét þá '''Arnarfellsjökull''' en [[nafn]]i hans var síðan breytt og er hann nú kenndur við [[Hof í Vatnsdal]].


[[Eldfjall]] leynist undir Hofsjökli og sést vel við dýptarmælingar á [[ís]]num. [[Sigketill]] eldfjallsins er mjög stór en fjallið sjálft er þó í dvala og hefur ekki gosið í langan tíma.
[[Eldfjall]] leynist undir Hofsjökli og sést vel við dýptarmælingar á [[ís]]num. [[Sigketill]] eldfjallsins er mjög stór en fjallið sjálft er þó í dvala og hefur ekki gosið í langan tíma.


Frá Hofsjökli renna stórar [[jökulá]]r; [[Blanda]], [[Þjórsá]], [[Jökulfall]], [[Austari Jökulsá|Jökulsá austari]] og [[Vestari Jökulsá|vestari]].
Frá Hofsjökli renna stórar [[jökulá]]r; [[Blanda]], [[Þjórsá]], [[Jökulfall]], [[Austari Jökulsá|Jökulsá austari]] og [[Vestari Jökulsá|vestari]].

== Heimild ==
* {{vefheimild|url=http://www.lmi.is/landmaelingar.nsf/pages/Landfraedilegarupplysingar.html|Landfræðilegar upplýsingar um Ísland|31. október|2005}}


{{commonscat|Hofsjökull|Hofsjökli}}
{{commonscat|Hofsjökull|Hofsjökli}}

Útgáfa síðunnar 31. október 2005 kl. 18:04

Gervihnattamynd af Hofsjökli ásamt skriðjöklum þeim er út úr honum ganga sem tekin var 9. september 2002. (yfirlitsmynd)

Hofsjökull er þíðjökull á miðhálendi Íslands staðsettur milli Langjökuls til vesturs og Vatnajökuls til austurs, hann er 925 km²flatarmáli og 1.765 m hár þar sem hann er hæstur. Hann er þriðji stærsti jökull landsins á eftir Langjökli og Vatnajökli. Hann var áður kenndur við Arnarfell hið mikla og hét þá Arnarfellsjökull en nafni hans var síðan breytt og er hann nú kenndur við Hof í Vatnsdal.

Eldfjall leynist undir Hofsjökli og sést vel við dýptarmælingar á ísnum. Sigketill eldfjallsins er mjög stór en fjallið sjálft er þó í dvala og hefur ekki gosið í langan tíma.

Frá Hofsjökli renna stórar jökulár; Blanda, Þjórsá, Jökulfall, Jökulsá austari og vestari.

Heimild

  • „Landfræðilegar upplýsingar um Ísland“.