„Árskógshreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Eyjafjörður]]
[[Flokkur:Eyjafjörður]]
[[Flokkur:Dalvíkurbyggð]]

Útgáfa síðunnar 7. október 2008 kl. 17:04

Árskógshreppur var hreppur í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Stærra-Árskóg á Árskógsströnd vestan Eyjafjarðar.

Hreppurinn varð til árið 1911 þegar Arnarneshreppi var skipt í tvennt. Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Áskógshreppur Dalvíkurkaupstað og Svarfaðardalshreppi undir nafninu Dalvíkurbyggð.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.