„Stjörnuskoðun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es:Astronomía observacional
Sverrgu (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Stjörnuskoðun''' er aðferð í [[stjörnufræði]] við að afla gagna um [[geimfyrirbæri]]. Nota má ber [[augu|augu]] til að skoða stjörnu[[himininn]], en [[sjónauki]]nn olli byltingu þegar hann kom fram í upphafi 17. aldar. Með tilkomu [[útvarpssjónauki|útvarpssjónauka]] um miðja 20. öld hófst tímabil [[útvarpsstjörnufræði]]. [[Andrúmsloft jarðar]] takmarkar [[ljós]]magn frá stjörnum, sem berst til [[jörðin|jarðar]], og því hafa menn á seinni árum sent nokkra stjörnusjónauka á [[sporbaugur|sporbaug]] um jörðu, t.d. [[Hubblesjónaukinn|Hubblesjónaukann]].
'''Stjörnuskoðun''' er aðferð í [[stjörnufræði]] við að afla gagna um [[geimfyrirbæri]]. Nota má ber [[augu|augu]] til að skoða stjörnu[[himininn]], en [[sjónauki]]nn olli byltingu þegar hann kom fram í upphafi 17. aldar. Með tilkomu [[útvarpssjónauki|útvarpssjónauka]] um miðja 20. öld hófst tímabil [[útvarpsstjörnufræði]]. [[Andrúmsloft jarðar]] takmarkar [[ljós]]magn frá stjörnum, sem berst til [[jörðin|jarðar]], og því hafa menn á seinni árum sent nokkra stjörnusjónauka á [[sporbaugur|sporbaug]] um jörðu, t.d. [[Hubblesjónaukinn|Hubblesjónaukann]].

==Tenglar==
* [http://stjornuskodun.is/ Stjörnufræðivefurinn]


[[Flokkur:Stjörnufræði]][[Flokkur:Stjörnuskoðun]]
[[Flokkur:Stjörnufræði]][[Flokkur:Stjörnuskoðun]]

Útgáfa síðunnar 7. október 2008 kl. 16:32

Stjörnuskoðun er aðferð í stjörnufræði við að afla gagna um geimfyrirbæri. Nota má ber augu til að skoða stjörnuhimininn, en sjónaukinn olli byltingu þegar hann kom fram í upphafi 17. aldar. Með tilkomu útvarpssjónauka um miðja 20. öld hófst tímabil útvarpsstjörnufræði. Andrúmsloft jarðar takmarkar ljósmagn frá stjörnum, sem berst til jarðar, og því hafa menn á seinni árum sent nokkra stjörnusjónauka á sporbaug um jörðu, t.d. Hubblesjónaukann.

Tenglar