„Æðra forritunarmál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 44: Lína 44:
[[pt:Linguagem de programação de alto nível]]
[[pt:Linguagem de programação de alto nível]]
[[ru:Высокоуровневый язык программирования]]
[[ru:Высокоуровневый язык программирования]]
[[sh:Programski jezik visoke razine]]
[[sl:Visokonivojski programski jezik]]
[[sl:Visokonivojski programski jezik]]
[[sv:Högnivåspråk]]
[[sv:Högnivåspråk]]

Útgáfa síðunnar 29. september 2008 kl. 12:00

Æðra forritunarmál eða hámál er forritunarmál sem í samanburði við lágmál er að jafnaði óhlutbundnara, auðveldara í notkun og auðveldara í flutningi milli verkvanga (mismunandi örgjörva eða stýrikerfa). Dæmi um hámál eru t.d. C++, Java og Delphi.

Eftir að forrit hefur verið smíðað í hámáli er það vistþýtt yfir í svokallað vélamál svo það sé keyranlegt á tölvunni.

Hér að neðan er dæmi um lítið forrit sem umreiknar hitastig úr celsíus yfir í farenheit, í C++:

   #include <iostream>
   using namespace std;
   
   int main()
   {
      int celsius, farenh;
      cout << "Sláið inn hitastig í celsíusgráðum: ";
      cin >> celsius;
      farenh = 9*celsius/5 + 32;
      cout << "Hiti í Fahrenheit er þá " << farenh << " gráður" << endl;
      return 0;
   }