„Sæmundarhlíð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m örverpi um Sæmundarhlíð
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. september 2008 kl. 11:22

Sæmundarhlíð er sveit sem nær frá botni Skagafjarðar að vestanverðu að Vatnsskarði í suðri eða frá fjallinu Molduxa í norðri að Grísafelli í suðri. Meðfram hlíðinni rennur Sæmundará frá Vatnsskarði norður í Miklavatn sunnan við Sauðárkrók. Í Sæmundarhlíð eru mörg býli sem standa hlutfallslega fremur þétt.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.