„Hlutafleiða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
Fyrir föll, sem ekki eru [[fágað fall|fáguð]], getur skipt máli í hvaða röð blandaðar hlutafleiður eru reiknaðar, því þarf að gera ráð fyrir að ''f''<sub>xy</sub> &ne; ''f''<sub>yx</sub>.
Fyrir föll, sem ekki eru [[fágað fall|fáguð]], getur skipt máli í hvaða röð blandaðar hlutafleiður eru reiknaðar, því þarf að gera ráð fyrir að ''f''<sub>xy</sub> &ne; ''f''<sub>yx</sub>.


[[Stigull]] [[mætti]]s er [[vigur]] þar sem [[hnit]]in eru allar fyrstu hlutafleiður mættisins.
[[Stigull]] [[mætti]]s er [[Vigur (stærðfræði)|vigur]] þar sem [[hnit]]in eru allar fyrstu hlutafleiður mættisins.
[[Jafna]], þar sem koma fyrir hlutafleiður af ''háðu'' breytunum, nefnist [[hlutafleiðujafna]].
[[Jafna]], þar sem koma fyrir hlutafleiður af ''háðu'' breytunum, nefnist [[hlutafleiðujafna]].

Útgáfa síðunnar 24. september 2008 kl. 21:03

Hlutafleiða er afleiða falls, sem háð er fleiri en einni breytistærð. Þegar reiknuð er hlutafleiða falls, m.t.t. tiltekinnar breytu, er fallið deildað m.t.t. breytunnar, sem um ræðir, eins og hinar breyturnar væru fastar.

Ritháttur

Gerum ráð fyrir falli f:=f(x,y), háð tveimur breytum x og y:

Fyrsta stigs hlutafleiður:

og

Annars stigs hlutafleiður:

og

Annars stigs, blandaðar hlutafleiður:

og


Fyrir föll, sem ekki eru fáguð, getur skipt máli í hvaða röð blandaðar hlutafleiður eru reiknaðar, því þarf að gera ráð fyrir að fxyfyx.

Stigull mættis er vigur þar sem hnitin eru allar fyrstu hlutafleiður mættisins.

Jafna, þar sem koma fyrir hlutafleiður af háðu breytunum, nefnist hlutafleiðujafna.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.