„Aðgerð (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up, Replaced: ==Sjá einnig== → == Tengt efni ==
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, cs, nl Breyti: pl, sl
Lína 43: Lína 43:
[[Flokkur:Fallafræði]]
[[Flokkur:Fallafræði]]


[[ar:عملية (رياضيات)]]
[[cs:Operace (matematika)]]
[[de:Verknüpfung (Mathematik)]]
[[de:Verknüpfung (Mathematik)]]
[[en:Operation (mathematics)]]
[[en:Operation (mathematics)]]
Lína 49: Lína 51:
[[hu:Művelet]]
[[hu:Művelet]]
[[ja:算法]]
[[ja:算法]]
[[nl:Operatie (wiskunde)]]
[[no:Regneart]]
[[no:Regneart]]
[[pl:Działanie (matematyka)]]
[[pl:Działanie algebraiczne]]
[[sl:aritmetična operacija]]
[[sl:Matematična operacija]]
[[sv:Räknesätt]]
[[sv:Räknesätt]]
[[th:การดำเนินการ (คณิตศาสตร์)]]
[[th:การดำเนินการ (คณิตศาสตร์)]]

Útgáfa síðunnar 20. september 2008 kl. 21:18

Aðgerð í stærðfræði, á við tiltekna vörpun, sem verkar á eitt eða fleiri inntaksgildi og skilar einu úttaksgildi. Aðgerð er yfirleitt lokuð í þeim skilningi að for- og bakmengi aðgerðarinnar eru sama mengið. Aðgerðir geta einnig verkað á föll, en þá er oftast talað um vikja. Eingild aðgerð hefur eitt inntaksgildi, tvígild aðgerð hefur tvö inntaksgildi o.s.frv.

Reikniaðgerðir

Agerðir í rökfræði

Aðgerðir í fallafræði

Mengjaaðgerðir

Fylkjaaðgerð

Viguraðgerð

Tengt efni