„Íslenska kvótakerfið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Kvótakerfið''' er fiskveiðistjórnunarkerfi sem segir til um það hversu mikið íslenskir sjómenn eða íslenskar útgerðir mega vei...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. september 2008 kl. 21:58

Kvótakerfið er fiskveiðistjórnunarkerfi sem segir til um það hversu mikið íslenskir sjómenn eða íslenskar útgerðir mega veiða af hverri fisktegund á tilteknu tímabili. Kvótakerfinu var komið á til þess að vernda íslenska fiskistofna fyrir ofveiði.

Kvótakerfið er mjög umdeilt og hefur m.a. verið gagnrýnt fyrir það að ýta undir brottkast á fiski og að kippa undirstöðunum undan sjávarþorpum sem byggja afkomu sína á sjávarútvegi.

Sjá einnig