„Jóhannes Gijsen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gizurr~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
tafla
Lína 8: Lína 8:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.vortex.is/catholica/ Kaþólska kirkjan á Íslandi]
* [http://www.vortex.is/catholica/ Kaþólska kirkjan á Íslandi]

{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi
| frá = 1996
| til = 2007
| fyrir = [[Alfred Jolson ]]
| eftir = [[Pétur Bürcher]]
}}
{{Töfluendir}}





Útgáfa síðunnar 7. september 2008 kl. 13:50

Jóhannes Mattías Gijsen (upphaflega Joannes Baptist Matthijs Gijsen) (f. 7. október 1932) er fyrrverandi biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.

Hann fæddist í Oeffelt í Hollandi og var vígður til prests 1957. Séra Jóhannes var skipaður biskup í Roermond í Hollandi 20. janúar 1972 og var síðar vígður af Páli páfa VI í Róm 13. febrúar 1972. Séra Jóhannes þótti harður í horn að taka af frjálslyndum kaþólikkum í Hollandi og átti í ýmsum útistöðum og deilum. Hann sagði af sér biskupsembættinu í Roermond 22. janúar 1993 og fékk titil biskups í Maastricht 3. apríl 1993 en var síðar skipaður stjórnandi biskupsdæmisins í Reykjavík 24. maí 1996. Hann gegndi svo embætti Reykjavíkurbiskups allt þar til Pétur Bürcher tók við 30. október 2007.[1]

Neðanmálsgreinar

Tenglar


Fyrirrennari:
Alfred Jolson
Biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi
(1996 – 2007)
Eftirmaður:
Pétur Bürcher