„Arkiv for nordisk filologi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Arkiv for nordisk filologi''' var fyrsta fræðilega [[tímarit]]ið, sem eingöngu var helgað [[textafræði]], með rannsóknum á norrænum tungumálum og bókmenntum fyrri alda. Hugmyndin að tímaritinu kom fram á öðru þingi norrænna textafræðinga, [[1881]]. Fjögur fyrstu bindin komu út á árunum [[1883]]–[[1888]] í [[Kristjanía (Ósló)|Kristjaníu]], og var [[Gustav Storm]] þá ritstjóri.
'''Arkiv for nordisk filologi''' var fyrsta [[tímarit]]ið, sem eingöngu var helgað [[textafræði]], með rannsóknum á norrænum tungumálum og bókmenntum fyrri alda. Hugmyndin að tímaritinu kom fram á öðru þingi norrænna textafræðinga, [[1881]]. Fjögur fyrstu bindin komu út á árunum [[1883]]–[[1888]] í [[Kristjanía (Ósló)|Kristjaníu]], og var [[Gustav Storm]] þá ritstjóri.


Árið [[1889]] var tímaritið endurreist í [[Lundur (borg)|Lundi]], undir forystu [[Axel Kock]], sem varð ritstjóri. Var þá nafninu gefið sænskt yfirbragð: '''Arkiv för nordisk filologi'''. Tímaritið hefur komið út í Lundi til þessa dags. Ritstjórar hafa verið:
Árið [[1889]] var tímaritið endurreist í [[Lundur (borg)|Lundi]], undir forystu [[Axel Kock]], sem varð ritstjóri. Var þá nafninu gefið sænskt yfirbragð: '''Arkiv för nordisk filologi'''. Tímaritið hefur komið út í Lundi til þessa dags. Ritstjórar hafa verið:

Útgáfa síðunnar 3. september 2008 kl. 18:25

Arkiv for nordisk filologi var fyrsta tímaritið, sem eingöngu var helgað textafræði, með rannsóknum á norrænum tungumálum og bókmenntum fyrri alda. Hugmyndin að tímaritinu kom fram á öðru þingi norrænna textafræðinga, 1881. Fjögur fyrstu bindin komu út á árunum 1883–1888 í Kristjaníu, og var Gustav Storm þá ritstjóri.

Árið 1889 var tímaritið endurreist í Lundi, undir forystu Axel Kock, sem varð ritstjóri. Var þá nafninu gefið sænskt yfirbragð: Arkiv för nordisk filologi. Tímaritið hefur komið út í Lundi til þessa dags. Ritstjórar hafa verið:

Þegar Axel Kock lét af ritstjórn 1929, kom út sérstakt afmælishefti eða -rit honum til heiðurs. Tímaritið er nú gefið út með styrk frá Axel Kocks fond för nordisk filologi.

Tenglar