„Snorralaug í Reykholti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
*[http://digicoll.library.wisc.edu/cgi-bin/IcelOnline/IcelOnline-idx?type=HTML&rgn=DIV2&byte=162279 Icelandic Online Dictionary and Readings] Jarðhiti
*[http://digicoll.library.wisc.edu/cgi-bin/IcelOnline/IcelOnline-idx?type=HTML&rgn=DIV2&byte=162279 Icelandic Online Dictionary and Readings] Jarðhiti
*[http://www.snorrastofa.is/default.asp?sid_id=14271&tre_rod=001%7C005%7C003%7C001%7C&tId=1 Grein um Snorralaug] á Snorrastofu
*[http://www.snorrastofa.is/default.asp?sid_id=14271&tre_rod=001%7C005%7C003%7C001%7C&tId=1 Grein um Snorralaug] á Snorrastofu
*[http://sundlaugar.is/lokaverkefni_07/index.php?option=com_content&task=view&id=90&Itemid=2 Grein um Snorralaug] á www.sundlaugum.is


[[Flokkur:Sundlaugar á Íslandi]]
[[Flokkur:Sundlaugar á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 3. september 2008 kl. 02:40

Snorralaug í Reykholti eða Snorralaug er íslensk laug sem finna má í Reykholti.

Saga

Talið er að laugin var hlaðin á 13. öld að frumkvæði Snorra Sturlusonar.

Fyrstu heimildir um að það hafi verið laug í Reykholti eru frá dögum Snorra Sturlusonar (sem var uppi frá 1178-1241) fyrirfinnast í Landnámabók og Sturlunga sögu. Lauginni er fyrst lýst í riti frá circa. 1724 eftir Páls Vídalíns („Um fornyrði Jónsbókar“)

Lýsing

Laugin er u.þ.b. 4 metrar í þvermál; og þar sem botn laugarinnar er ójafn er hún misdjúp, en dýptin er breytileg á milli 0.70 til 1 metra djúp. Þrep liggja niður í laugina, og er hlaðin úr tilhöggnu hveragrjót. Vatni er veitt í laugina úr hvernum Skrifla.

Á barmi aðrennslisins má sjá fangamerkið V.Th. 1858. á steini og er það fangamark Sr. Vernharðs Þorkelssonar sem lét gera við laugina það árið.

Tenglar