„Norræn tungumál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Breyti: eo:Nordĝermana lingvaro
SieBot (spjall | framlög)
Lína 38: Lína 38:
[[ca:Llengües escandinaves]]
[[ca:Llengües escandinaves]]
[[cs:Severogermánské jazyky]]
[[cs:Severogermánské jazyky]]
[[cy:Ieithoedd Germanaidd gogleddol]]
[[cy:Ieithoedd Germanaidd Gogleddol]]
[[da:Nordiske sprog]]
[[da:Nordiske sprog]]
[[de:Skandinavische Sprachen]]
[[de:Skandinavische Sprachen]]

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2008 kl. 07:29

Norræn eða norðurgermönsk tungumál eru Indóevrópsk tungumál sem aðallega eru töluð á Norðurlöndum. Þau tilheyra flokki germanskra tungumála.


Þessi mynd gefur hugmynd um útbreiðslu fornnorrænu í kringum upphaf 10. aldar. Rauði liturinn sýnir mállýskuna vesturnorræna; appelsínuguli liturinn sýnir mállýskuna austurnorræna. Bleiki liturinn sýnir forngotlensku og græni liturinn sýnir aðrar germanskar mállýskur sem norrænir menn gátu skilið og gert sig skiljanlega við talendur þeirra.

Málsögulega eru norrænu málin flokkuð í tvo hópa:

Ef gagnkvæmur skilningur er lagður sem grundvöllur fyrir skiptingu í mál væri eðlilegt að flokka norræn nútímamál á eftirfarandi hátt:

Norræna
eyjanorræna skandinavíska
norðurskandinavíska suðurskandinavíska
íslenska færeyska norska sænska danska