„Eyra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mk:Уво
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bat-smg:Ausis
Lína 17: Lína 17:
[[az:Qulaq]]
[[az:Qulaq]]
[[bar:Ohrwaschl]]
[[bar:Ohrwaschl]]
[[bat-smg:Ausis]]
[[bg:Ухо]]
[[bg:Ухо]]
[[bn:কর্ণ (অঙ্গ)]]
[[bn:কর্ণ (অঙ্গ)]]

Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2008 kl. 05:28

Mannseyra
Mynd:Araberportrait1.jpg
Eyrum margra dýra sitja hátt á höfðinu og nema þannig hljóð úr mikill fjarlægð. Þá er hægt að snúa þeim í á að hljóðgjafa til að nema betur hvað er á seyði. Þessi hestur skynjar eitthvað fyrir framan sig og toppar því eyrun.

Eyra heyrir til skynfæra. Í daglegu máli vísar eyra til ytri hluta eyrans, útvöxturinn frá höfði, úteyra. En í fræðilegu tilliti er eyra meira, það er líka það sem við ekki sjáum, innra eyrað.

Eyra er skipt í þrjá hluta:

  • Úteyra, sýnilegi hlutinn - tengist miðeyra með hlustinni. Úteyrað er þannig hannað frá náttúrunnar hendi að það hefur mikið flatarmál til að sía inn sem mest hljóð frá umhverfinu. Úteyrað endar við hljóðhimnuna sem titrar vegna hljóðbylgananna sem skella á henni.
  • Miðeyra, geymir þrjú lítil heyrnarbein, hamar, steðja og ístað, sem magna hljóðbylgjurnar. Frá miðeyra liggja göng, kokhlustin, niður og er hlutverk hennar að jafna þrýsting í innri hluta eyrans og losna við vökva sem hefur safnast þar fyrir.
  • Inneyra, geymir viðtaka fyrir hljóðbylgjur og jafnvægisskyn, kuðung og bogagöng.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.