„England“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: wuu:英格兰
Ekkert breytingarágrip
Lína 45: Lína 45:
{{aðalgrein|Saga Englands}}
{{aðalgrein|Saga Englands}}


Bein- og tinnusteinstól hafa fundist í [[Norfolk]] og [[Suffolk]] sem sýna að ''[[Homo erectus]]'' bjó á Englandi fyrir 700.000 árum. Þá tengdist England meginlandi [[Evrópa|Evrópu]] um [[landbrú]]. [[Ermarsund]]ið var á sem að lágu [[þverá]]rnar [[Thames]] og [[Signa]]. Á síðustu [[ísöld]] eyddist byggð á þessu svæði. England var síðan ekki byggt aftur fyrr en fyrir 13.000 árum. Þeir íbúar tóku síðar upp [[Keltar|keltneska]] menningu.
Bein- og tinnusteinstól hafa fundist í [[Norfolk]] og [[Suffolk]] sem sýna að ''[[Homo erectus]]'' bjó á Englandi fyrir 700.000 árum. Þá tengdist England meginlandi [[Evrópa|Evrópu]] um [[landbrú]]. [[Ermarsund]]ið var á sem að lágu [[þverá]]rnar [[Thames]] og [[Signa (á)|Signa]]. Á síðustu [[ísöld]] eyddist byggð á þessu svæði. England var síðan ekki byggt aftur fyrr en fyrir 13.000 árum. Þeir íbúar tóku síðar upp [[Keltar|keltneska]] menningu.


Árið [[43]] gerðu [[Rómaveldi|Rómverjar]] innrás í England. [[55 f.Kr.]] hafði [[Júlíus Caesar]] gert innrás í England en landið var ekki lagt undir Rómaveldi fyrr en [[Claudíus]] gerði innrás aftur árið 43 e.Kr.. Rómverjarnir höfðu mikil áhrif á [[bresk menning|breska menningu]]. 400 árum síðar yfirgáfu þeir landið vegna [[fall Rómaveldis|falls Rómaveldis]].
Árið [[43]] gerðu [[Rómaveldi|Rómverjar]] innrás í England. [[55 f.Kr.]] hafði [[Júlíus Caesar]] gert innrás í England en landið var ekki lagt undir Rómaveldi fyrr en [[Claudíus]] gerði innrás aftur árið 43 e.Kr.. Rómverjarnir höfðu mikil áhrif á [[bresk menning|breska menningu]]. 400 árum síðar yfirgáfu þeir landið vegna [[fall Rómaveldis|falls Rómaveldis]].

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2008 kl. 16:52

England
Fáni England Skjaldarmerki England
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Dieu et mon droit (franska: Guð og réttur minn)
Þjóðsöngur:
God Save the Queen
Staðsetning England
Höfuðborg Lundúnir
Opinbert tungumál Ekkert tilgreint - enska í raun
Stjórnarfar Stjórnarskrárbundin konungsstjórn


Drottning
Forsætisráðherra
Elísabet II
Gordon Brown
Sameinað
 • Stofnun 927 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
á ekki við. sæti
130.395 km²
á ekki við
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
21. sæti
50.714.000
246/km²
VLF (KMJ) áætl. 2006
 • Samtals 10.900 millj. dala (6. sæti)
 • Á mann 38.000 dalir (10. sæti)
VÞL 0,940 (16. sæti)
Gjaldmiðill breskt pund (£)
Tímabelti UTC+0 (UTC+1 á sumrin)
Þjóðarlén .uk
Landsnúmer +44

England (borið fram /ˈɪŋglənd/ á ensku, fornenska: Englaland, miðenska: Engelond) er stærst og fjölmennast þeirra svæða sem mynda Bretland. Hin svæðin eru Wales, Skotland og Norður-Írland. England á landamæri að Skotlandi í norðri og Wales í vestri en er annars umkringt Norðursjó, Ermarsundi og Írlandshafi. Nafnið er dregið af „Englum“ sem er heiti germansks ættflokks frá Slésvík-Holtsetalandi eða þar í kring sem fluttist til Englands ásamt Söxum á 5. og 6. öld. Fjölmennasta borg Englands og reyndar Stóra Bretlands alls er London, hún er einnig höfuðborg Bretlands. Aðrar stórar borgir eru Birmingham, Manchester, Liverpool, Newcastle, og Leeds.

Orðsifjar

England dregur nafn sitt af Englum, germönskum ættflokki sem bjó á Englandi á 5. og 6. öld og komu upphaflega frá skaganum Angeln í Slésvík-Holtsetalandi.

Saga

Bein- og tinnusteinstól hafa fundist í Norfolk og Suffolk sem sýna að Homo erectus bjó á Englandi fyrir 700.000 árum. Þá tengdist England meginlandi Evrópu um landbrú. Ermarsundið var á sem að lágu þverárnar Thames og Signa. Á síðustu ísöld eyddist byggð á þessu svæði. England var síðan ekki byggt aftur fyrr en fyrir 13.000 árum. Þeir íbúar tóku síðar upp keltneska menningu.

Árið 43 gerðu Rómverjar innrás í England. 55 f.Kr. hafði Júlíus Caesar gert innrás í England en landið var ekki lagt undir Rómaveldi fyrr en Claudíus gerði innrás aftur árið 43 e.Kr.. Rómverjarnir höfðu mikil áhrif á breska menningu. 400 árum síðar yfirgáfu þeir landið vegna falls Rómaveldis.

Eftir rómverska tímabilið tók við engilsaxneskt tímabil sem nær yfir miðaldir fram að innrás Normanna árið 1066. Kristni komst á í Englandi og landið var sameinað í eitt konungsríki.

Fyrsti einvaldurinn sem notaði nafnbótina Englandskonungur var Offa af Mercia árið 774 þó svo að listar hefjist oft á Egbert af Wessex árið 829.

Undirskiptingar

England er skipt í sýslum og stórborgarsvæði Lundúna sem er nánar skipt í úthverfi.

Landafræði

England er í suðvestur Stóra-Bretlandi með Wighteyju og öðrum eyjum. Skotland liggur að landinu í norðri og Wales í vestri. England er nálægara á Meginlandi Evrópu en afgangurinn Bretlands. Ermarsund skiptir Englandi við meginlandinu og er 52 km á vídd. Ermarsundsgöngin nálæg Folkestone tengir beint England við Frakklandi.

Mest allt England er mildir hólar en í norðri landið er fjöllóttara. Pennines er fjallgarður sem liggja frá austri á vestri. Á Austur Anglíu mjög flatt og lágt landslagið er notað sem beitiland. Þetta svæði er kallað Fens.

Lundúnir er stærst borgin á Bretlandi og er einnig höfuðborgin. Hún hefur stærst þéttbýli á landinu. Birmingham er annar stærst borgin. Aðrar borgir eru til dæmis Manchester, Leeds, Liverpool, Newcastle, Sheffield, Bristol, Coventry, Bradford, Leicester og Nottingham. Stærst höfn er Poole við suðströndinni.

Efnahagur

Lundúnaborg er miðstöð heimsefnahags.

England hefur annan stærsta efnahaginn Evrópu og fimmta stæðsta heimsins. Efnahagurinn Englands er stæðsti Bretlands og 100 Evrópu 500 stærst fyrirtæki eru í London. Sem hluti Bretlands, er England meiriháttar miðstöð heimsefnahags.

Menning

Ensk menning er breið og fjölbreytileg. Englendingar hafa spilað inn í þróuninni listanna og vísindanna. Margur mikilvægir vísindamenn og heimspekingar eru fæddir á Englandi eða hafa búið á Englandi, til dæmis Isaac Newton, Francis Bacon, Charles Darwin, Ernest Rutherford (fæddur á Nýja-Sjálandi), John Locke, John Stuart Mill, Bertrand Russell, Thomas Hobbes og hagfræðingar svo sem David Ricardo og John Maynard Keynes. Karl Marx skrifaði mest ritverk sínu á Manchester.

Matargerð

Mörg lönd telja að ensk matargerð sé gróf og einföld. Ensk matargerð umbreyttist á sjötta áratuginum með áhrifum frá Indlandi og Kínu sem fylgdu innflytjendum. Dæmi um hefbundinn enskan mat eru:

Fullbúinn enskur morgunverður.



Verkfræði

England er fæðingarstaður iðnbyltinginar og margir uppfinningamenn bjuggu á Englandi 18. og 19. öld. Frægir verkfræðingar til dæmis eru Isambard Kingdom Brunel, Charles Babbage, Tim Berners-Lee, John Dalton, James Dyson, Michael Faraday, Robert Hooke, Robert Stephenson, Joseph Swan og Alan Turing.

Bókmenntir

Leikskáld William Shakespeare.

Saga enskabókmennta er rótgróin. Margir rithöfundar eru frá Englandi til dæmis leikskáld William Shakespeare, Christopher Marlowe, Ben Jonson og John Webster, til viðbótar rithöfundarnir Daniel Defoe, Henry Fielding, Jane Austen, William Makepeace Thackeray, Charlotte Brontë, Emily Brontë, J.R.R. Tolkien, Charles Dickens, Mary Shelley, H. G. Wells, George Eliot, Rudyard Kipling, D.H. Lawrence, E.M. Forster, Virginia Woolf, George Orwell og Harold Pinter. J.K. Rowling, Enid Blyton og Agatha Christie eru rithöfundar sem hafa orðið frægir 20. öld.

Tónlist

Tónskáld frá Englandi er ekki eins fræg og rithöfundarnir þaðan. Flytjendur eins og Bítlarnir, Led Zeppelin, Pink Floyd, Elton John, Queen og The Rolling Stones er meðal þeirra sem hafa selt flestar plötur í heiminum. England er einnig fæðingarstaður margra tónlistarstefna til dæmis harðrokks, þungarokks, Britpops, glam rokks, drum and bass, framsækið rokks, punk rokks, gotneskt rokks og triphops.

Tungumál

Enskt tungumálið varð til Englands og er aðaltungumál Englands í dag. Enska er vesturgermanskt indóevrópskt tungumál og er ættingi skoksa og frísneska. Hvenær englisaxnesk konungsríkin sameinaðu fornenska birtist.

Með normannskri innrásinni kom normannsk franska sem var notað af aðlinum. Fyrir 1066 allir notaði fornensku. Embættiserindi nottaði franska og latneska. Á eftir enska aftur varð nýtískuleg en hefur áhrif á frönsku.

Því að breska heimsveldið og Bandaríkin enska er talað á heimsvísu.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

ak:Ngyiresi