„Hengibrú“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
#[[Akashi-Kaikyo brúin]] – ([[Japan]]) – 1.991 metrar – 1998
#[[Akashi-Kaikyo brúin]] – ([[Japan]]) – 1.991 metrar – 1998
#[[Xihoumen brúin]] – ([[Kína]]) – 1.650 metrar – 2007
#[[Xihoumen brúin]] – ([[Kína]]) – 1.650 metrar – 2007
#[[Stórabeltisbrúin]] – ([[Danmörk]]) – 1.624 metrar – 1998
#[[Stórabeltis-brúin]] – ([[Danmörk]]) – 1.624 metrar – 1998
#[[Runyang brúin]] – ([[Kína]]) – 1.490 metrar – 2005
#[[Runyang brúin]] – ([[Kína]]) – 1.490 metrar – 2005
#[[Humber brúin]] – ([[England]]) – 1.410 metrar – 1981, (lengsta haf frá 1981 – 1998)
#[[Humber brúin]] – ([[England]]) – 1.410 metrar – 1981, (lengsta haf frá 1981 – 1998)
Lína 16: Lína 16:
#[[Verrazano Narrows brúin]] – ([[Bandaríkin]]) – 1.298 metrar – 1964, (lengsta haf frá 1964 – 1981)
#[[Verrazano Narrows brúin]] – ([[Bandaríkin]]) – 1.298 metrar – 1964, (lengsta haf frá 1964 – 1981)
#[[Golden Gate brúin]] – ([[Bandaríkin]]) – 1.280 metrar – 1937, (lengsta haf frá 1937 – 1964)
#[[Golden Gate brúin]] – ([[Bandaríkin]]) – 1.280 metrar – 1937, (lengsta haf frá 1937 – 1964)
#[[Yangluo Bridge]] – ([[Kína]]) – 1.280 metrar – 2007
#[[Yangluo brúin]] – ([[Kína]]) – 1.280 metrar – 2007
#[[Sotrabrúin]] – ([[Noregur]]) – 1.236 metrar – 1971
#[[Sotra brúin]] – ([[Noregur]]) – 1.236 metrar – 1971
#[[Högakusten brúin]] – ([[Svíþjóð]]) – 1.210 metrar – 1997
#[[Högakusten brúin]] – ([[Svíþjóð]]) – 1.210 metrar – 1997



Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2008 kl. 17:59

Iðubrú, hengibrú yfir Hvítá í Árnessýslu.

Hengibrú er ein gerð brúar, þar sem brúargólfið eða brautin, hangir í burðarköplum sem festir eru í akkeri við báða enda. Hengibrýr í frumstæðri mynd eru eflaust nokkur þúsund ára gamlar, og eru dæmi um slíkar brýr í Kína á 2. öld fyrir Krist.

Á 19. öld kom fram sú hugmynd að lyfta burðarköplunum með háum turnum, eða stöplum, og má segja að þá hafi komið fram hengibrýr í nútímamerkingu. Með tækniframförum á síðustu áratugum hefur tekist að byggja ótrúlega langar hengibrýr. Er þar bæði verið að uppfylla ákveðnar þarfir í samgöngum, en einnig að fullnægja metnaði verkfræðinga og þjóða, með því að fara að ystu mörkum þess sem er tæknilega mögulegt. Auk þess eru hengibrýr oft glæsileg mannvirki.

Golden Gate brúin, yfir "Gullna hliðið", sem tengir San Francisco flóa við Kyrrahafið.

Hengibrýr eru oft flokkaðar eftir því hvað þær spanna langt haf milli meginstöpla. Lengstu hengibrýr í heimi eru nú:

  1. Akashi-Kaikyo brúin – (Japan) – 1.991 metrar – 1998
  2. Xihoumen brúin – (Kína) – 1.650 metrar – 2007
  3. Stórabeltis-brúin – (Danmörk) – 1.624 metrar – 1998
  4. Runyang brúin – (Kína) – 1.490 metrar – 2005
  5. Humber brúin – (England) – 1.410 metrar – 1981, (lengsta haf frá 1981 – 1998)
  6. Jiangyin brúin – (Kína, Yangtse fljót) – 1.385 metrar – 1999
  7. Tsing Ma brúin – (Hong Kong) – 1.377 metrar – 1997, (lengsta haf sem er bæði fyrir bíla og járnbraut)
  8. Verrazano Narrows brúin – (Bandaríkin) – 1.298 metrar – 1964, (lengsta haf frá 1964 – 1981)
  9. Golden Gate brúin – (Bandaríkin) – 1.280 metrar – 1937, (lengsta haf frá 1937 – 1964)
  10. Yangluo brúin – (Kína) – 1.280 metrar – 2007
  11. Sotra brúin – (Noregur) – 1.236 metrar – 1971
  12. Högakusten brúin – (Svíþjóð) – 1.210 metrar – 1997


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.