„Fjarskipti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ga:Teileachumarsáid
Idioma-bot (spjall | framlög)
Lína 43: Lína 43:
[[ja:電気通信]]
[[ja:電気通信]]
[[ka:კავშირგაბმულობა]]
[[ka:კავშირგაბმულობა]]
[[ko:먼거리 통신]]
[[ko:원거리 통신]]
[[lad:Telekomunikasion]]
[[lad:Telekomunikasion]]
[[lb:Telekommunikatioun]]
[[lb:Telekommunikatioun]]
[[lo:ໂທລະຄົມມະນາຄົມ]]
[[lo:ໂທລະຄົມມະນາຄົມ]]
[[lt:Telekomunikacijos]]
[[ms:Telekomunikasi]]
[[ms:Telekomunikasi]]
[[my:ဆက္‌သ္ဝယ္‌ေရးစနစ္‌]]
[[nl:Telecommunicatie]]
[[nl:Telecommunicatie]]
[[no:Telekommunikasjon]]
[[no:Telekommunikasjon]]

Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2008 kl. 20:43

Ljósleiðari er ódýr fjarskiptalausn ef miðað er við bandbreidd.

Fjarskipti eru sending merkja um langan veg með hjálp fjarskiptakerfis. Tilgangurinn með fjarskiptum er að eiga samskipti yfir miklar fjarlægðir. Áður fyrr voru fjarskipti útfærð með reykmerkjum, trommum, fánum, vitum eða speglum. Í nútímanum fela fjarskipti í sér notkun rafknúinna senditækja og viðtækja eins og síma, sjónvarps, útvarps og tölva. Frumkvöðlar á sviði rafrænna fjarskipta eru t.d. Alexander Graham Bell, Guglielmo Marconi og John Logie Baird.

Grunnþættir fjarskiptakerfis eru:

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.