„Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson''' (f. [[26. apríl]] [[1946]]), er íslenskur [[lögfræði]]ngur og stjórnmálamaður. Hann er [[borgarfulltrúi]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] í [[Reykjavík]], formaður borgarráðs og fyrrum [[borgarstjóri]] í [[Reykjavík]].
'''Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson''' (f. [[26. apríl]] [[1946]]), er íslenskur [[lögfræði]]ngur og stjórnmálamaður. Hann er [[borgarfulltrúi]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] í [[Reykjavík]], formaður borgarráðs og fyrrum [[borgarstjóri]] í [[Reykjavík]].


Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá [[Verslunarskóli Íslands|Verslunarskólanum]] [[1968]] og lögfræðiprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1974]]. Vilhjálmur hefur verið mjög virkur í flokksstarfi innan Sjálfstæðisflokksins og var í stjórn [[Heimdallur|Heimdallar]] 1965-67. Hann sat í stjórn [[SUS]] 1971-1977 og var þar af varaformaður 1973-1977. Vilhjálmur var kjörinn í borgarstjórn Reykjavíkur árið [[1982]]. Vilhjálmur var jafnframt í stjórn [[Samband íslenskra sveitarfélga|Sambands íslenskra sveitarfélaga]] frá 1986 til 2006, þar af var hann formaður frá 1990.
Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá [[Verslunarskóli Íslands|Verslunarskólanum]] [[1968]] og lögfræðiprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1974]]. Vilhjálmur hefur verið mjög virkur í flokksstarfi innan Sjálfstæðisflokksins og var í stjórn [[Heimdallur|Heimdallar]] 1965-67. Hann sat í stjórn [[SUS]] 1971-1977 og var þar af varaformaður 1973-1977. Vilhjálmur var kjörinn í borgarstjórn Reykjavíkur árið [[1982]]. Vilhjálmur var jafnframt í stjórn [[Samband íslenskra sveitarfélga|Sambands íslenskra sveitarfélaga]] frá 1986 til 2006, þar af var hann formaður 1990-2006.


Vilhjálmur var borgarstjóri í 16 mánuði, 2006-2007 og varð formaður borgarráðs 24. janúar 2008, þegar að nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og F-lista tók við völdum. Hann var leiðtogi borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 2003-2008. Hann mun taka við embætti forseta borgarstjórnar haustið 2008.
Vilhjálmur var borgarstjóri í 16 mánuði, 2006-2007 og varð formaður borgarráðs 24. janúar 2008, þegar að nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og F-lista tók við völdum. Hann var leiðtogi borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 2003-2008. Hann mun taka við embætti forseta borgarstjórnar haustið 2008.

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2008 kl. 13:34

Mynd:VilhjalmurVilhjalmsson.jpg
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson (f. 26. apríl 1946), er íslenskur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Hann er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Reykjavík, formaður borgarráðs og fyrrum borgarstjóri í Reykjavík.

Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá Verslunarskólanum 1968 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1974. Vilhjálmur hefur verið mjög virkur í flokksstarfi innan Sjálfstæðisflokksins og var í stjórn Heimdallar 1965-67. Hann sat í stjórn SUS 1971-1977 og var þar af varaformaður 1973-1977. Vilhjálmur var kjörinn í borgarstjórn Reykjavíkur árið 1982. Vilhjálmur var jafnframt í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1986 til 2006, þar af var hann formaður 1990-2006.

Vilhjálmur var borgarstjóri í 16 mánuði, 2006-2007 og varð formaður borgarráðs 24. janúar 2008, þegar að nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og F-lista tók við völdum. Hann var leiðtogi borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 2003-2008. Hann mun taka við embætti forseta borgarstjórnar haustið 2008.

Heimildir


Fyrirrennari:
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Borgarstjóri Reykjavíkur
(13. júní 200616. október 2007)
Eftirmaður:
Dagur B. Eggertsson


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.