„Safavídaríkið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hi:सफ़वी वंश
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Nhà Safavid
Lína 41: Lína 41:
[[tr:Safevi Hanedanı]]
[[tr:Safevi Hanedanı]]
[[ur:صفوی سلطنت]]
[[ur:صفوی سلطنت]]
[[vi:Nhà Safavid]]
[[zh:萨非王朝]]
[[zh:萨非王朝]]

Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2008 kl. 09:19

Safavídaríkið um 1512.

Safavídaríkið (persneska: صفویان; aserbaídsjanska: Səfəvi) var íranskt sjítaveldi af aserskum og kúrdískum uppruna sem ríkti yfir í Persíu frá 1501/1502 til 1722. Á tímum Safavídaríkisins náði Persía mestri stærð frá falli Sassanídaríkisins árið 651. Safavídarnir gerðu tólfungaútgáfu sjía íslam að opinberum trúarbrögðum í ríkinu.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG