„Firðrúm“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up, Replaced: ==Sjá einnig== → == Tengt efni ==
SieBot (spjall | framlög)
Lína 36: Lína 36:
[[ko:거리공간]]
[[ko:거리공간]]
[[lt:Metrinė erdvė]]
[[lt:Metrinė erdvė]]
[[mk:Метрички простор]]
[[nl:Metrische ruimte]]
[[nl:Metrische ruimte]]
[[pl:Przestrzeń metryczna]]
[[pl:Przestrzeń metryczna]]

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2008 kl. 01:53

Firðrúm er hugtak í stærðfræði, sem á við mengi M ásamt firð d, táknað með (M,d). Um firðrúm (M,d) gilda eftirfarandi:

  1. (samhverfa)
  2. (þríhyrningsójafna)

fyrir öll stök x, y og z í M.

Firðrúm, þar sem sérhver Cauchyruna er samleitin, með markgildi í rúminu, er sagt fullkomið firðrúm. Firðrúm hafa mikilvæga eiginleika og koma mikið við sögu í náttúruvísindum.

Tengt efni