„Alexandrína af Mecklenburg-Schwerin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SieBot (spjall | framlög)
Lína 14: Lína 14:
[[bg:Александрин фон Мекленбург-Шверин]]
[[bg:Александрин фон Мекленбург-Шверин]]
[[ca:Alexandrina de Mecklenburg-Schwerin]]
[[ca:Alexandrina de Mecklenburg-Schwerin]]
[[da:Dronning_Alexandrine]]
[[da:Dronning Alexandrine]]
[[de:Alexandrine von Mecklenburg-Schwerin]]
[[de:Alexandrine von Mecklenburg-Schwerin]]
[[en:Alexandrine of Mecklenburg-Schwerin]]
[[en:Alexandrine of Mecklenburg-Schwerin]]
Lína 22: Lína 22:
[[it:Alessandrina di Meclemburgo-Schwerin]]
[[it:Alessandrina di Meclemburgo-Schwerin]]
[[ja:アレクサンドリーネ・フォン・メクレンブルク=シュヴェリーン]]
[[ja:アレクサンドリーネ・フォン・メクレンブルク=シュヴェリーン]]
[[nl:Alexandrine Augusta van Mecklenburg-Schwerin]]
[[no:Alexandrine av Mecklenburg-Schwerin]]
[[no:Alexandrine av Mecklenburg-Schwerin]]
[[pl:Aleksandra (królowa Danii)]]
[[pl:Aleksandra (królowa Danii)]]

Útgáfa síðunnar 5. ágúst 2008 kl. 02:57

Alexandrine í íslenskum skautbúning

Alexandrine af Mecklenburg-Schwerin (24. desember 187928. desember 1952) var drottning Danmerkur 1912 til 1947. Hún var gift Kristjáni 10. Danakonungi. Sonur hennar Friðrik 4. tók við ríkinu eftir lát föður síns.

Alexandrine með Kristján krónprins og syninum Friðrik

Alexandrine kom með manni sínum til Íslands árið 1921 og var viðstödd vígslu Elliðaárvirkjunar. Kvenfélagskonur létu þá sauma skautbúning og möttul og gáfu drottningunni. Árni Björnsson smíðaði skartið með búningnum en þarð var úr 14 karata gulli. Búningurinn er varðveittur í Amalienborg.

Heimild

  • Íslenskur iðnaður 9. tbl. 12. árg. September 2006