„Handan góðs og ills“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Para Além do Bem e do Mal
WikiDreamer Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:善悪の彼岸
Lína 19: Lína 19:
[[he:מעבר לטוב ולרוע]]
[[he:מעבר לטוב ולרוע]]
[[it:Al di là del bene e del male]]
[[it:Al di là del bene e del male]]
[[ja:善悪の彼岸]]
[[ms:Melewati Kebaikan dan Kejahatan]]
[[ms:Melewati Kebaikan dan Kejahatan]]
[[nl:Jenseits von Gut und Böse]]
[[nl:Jenseits von Gut und Böse]]

Útgáfa síðunnar 4. ágúst 2008 kl. 14:03

Handan góðs og ills: Forleikur að heimspeki framtíðar (á frummáli: Jenseits von Gut und Böse: Vorspiel einer Philosophie der Zukunft) er heimspekiritverk eftir Friedrich Nietzsche sem kom fyrst út 1886 á þýsku.

Útgáfa verksins var fjármögnuð í fyrstu af Nietzsche sjálfum en það þótti ekki merkilegt á sínum tíma. Í því fjallar Nietzsche um það sem hann kallar fordóma heimspekinga og hafnar þeim grunnhyggnu (kristnu) siðferðisreglum sem eiga að hafa blindað þá í hugsun og gagnrýni. Hann fjallar um frjálsan vilja, trúmál og ýmislegt fleira sem viðkemur meintum fordómum heimspekinganna og talar um nýju heimspekinganna og nýju heimspeki þeirra sem væru þá lausir við slíka fordóma. Ritið hafði áhrif á tilvistarstefnu 20. aldar eins og flest rit hans.

Verkið hefur verið gefið út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi í íslenskri þýðingu Þrastar Ásmundarsson og Arthúrs Björgvins Bollasonar.

Útværir tenglar