„Giuseppe Ungaretti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Iosephus Ungaretti
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 19: Lína 19:
[[fr:Giuseppe Ungaretti]]
[[fr:Giuseppe Ungaretti]]
[[it:Giuseppe Ungaretti]]
[[it:Giuseppe Ungaretti]]
[[ja:ジュゼッペ・ウンガレッティ]]
[[la:Iosephus Ungaretti]]
[[la:Iosephus Ungaretti]]
[[nl:Giuseppe Ungaretti]]
[[nl:Giuseppe Ungaretti]]

Útgáfa síðunnar 23. júlí 2008 kl. 15:54

Giuseppe Ungaretti (10. febrúar 1888 - 2. júní 1970) var ítalskt ljóðskáld. Ásamt Umberto Saba, Salvatore Quasimodo og Eugenio Montale, var hann eitt helsta ljóðskáld Ítalíu á 20. öld. Ungaretti er frægur fyrir stutt og hnitmiðuð ljóð sín, og ósjaldan er eitt þeirra, þ.e. Mattina, dregið fram sem æðsta djásnið í æviverki hans. Ljóðið er mjög stutt og er þannig:

Mattina
M'illumino
d'immenso

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.