„Þangbrandur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
[[flokkur:Saga Íslands]]
[[flokkur:Saga Íslands]]
[[flokkur:Kristni á Íslandi]]
[[flokkur:Kristni á Íslandi]]

[[en:Þangbrandur]]

Útgáfa síðunnar 17. júlí 2008 kl. 03:47

Þangbrandur getur líka átt við Þangbrandur (mannsnafn)

Þangbrandur var saxneskur prestur í liði Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs. Hann var mikill ofstopamaður og sendi Ólafur hann þess vegna burt til Íslands til að kristna landið. Þangbrandur kom til Austfjarða í Álftafjörð hinn syðra og var fyrsta veturinn hjá Halli á Síðu. Hallur lét skírast. Þorvaldur veili og Veturliði skáld ortu níð um Þangbrand en hann drap þá báða.Þangbrandur dvaldist tvo vetur á Íslandi.


Heimild