„Íó (gyðja)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
WikiDreamer Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:یو
NjardarBot (spjall | framlög)
Lína 25: Lína 25:
[[it:Io (mitologia)]]
[[it:Io (mitologia)]]
[[ja:イーオー]]
[[ja:イーオー]]
[[ka:იო (მითოლოგია)]]
[[ko:이오 (신화)]]
[[ko:이오 (신화)]]
[[lb:Io (Mythologie)]]
[[lb:Io (Mythologie)]]

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2008 kl. 20:05

Mynd:Io and Zeus by Correggio.jpg
Seifur og Íó, málverk eftir Antonio da Correggio.

Íó (grísku: Ιώ) var fögur argversk konungsdóttir. Seifur kom auga á hana og gerði til hennar með lostum. Hann huldi hana skýi svo að hin afbrýðissama Hera sæi þau ekki, en allt var unnið fyrir gýg. Hera kom inn í skýið til að athuga hvað um væri að vera en þá breytti Seifur sér í hvítt ský og Íó í hvíta kvígu. (Sumir segja að hann hafi síðar reynt að nálgast hana í nautsham). Hera bað Seif um að gefa sér þessa kvígu og fékk hana að gjöf. Hún lét hinn hundraðeyga Argos halda vörð um hana þannig að Seifur gæti ekki nálgast hana. Fól Seifur þá Hermesi að drepa Argos. En Hera linnti ekki ofsóknum sínum. Sendi hún Íó nú broddflugu sem aldrei lét hana í friði og hrakti hana hálfærða um ýmis lönd veraldar. Loks hlaut Íó lausn í Egyptalandi, breyttist aftur í sína eðlilegu mynd og ól son sinn, Epafos.