„William Thomson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: es:William Thomson
Thijs!bot (spjall | framlög)
Lína 48: Lína 48:
[[th:วิลเลียม ธอมสัน บารอนเคลวิน ที่หนึ่ง]]
[[th:วิลเลียม ธอมสัน บารอนเคลวิน ที่หนึ่ง]]
[[tr:William Thomson]]
[[tr:William Thomson]]
[[zh:威廉·汤姆森 (开尔文男爵一世)]]

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2008 kl. 13:36

Ljósmynd af Kelvin

William Thomson (26. júní 182417. desember 1907), einnig þekktur sem lávarðurinn af Kelvin eða einfaldlega Kelvin, var breskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og verkfræðingur. Hann var fæddur í Belfast á Norður-Írlandi. Hann stundaði eðlisfræðilegar rannsóknir á sviði rafmagnsfræði, segulorku og í vökvaaflfræði. Þróaði hann stærðfræði sem hentar til slíkra útreikninga. Hann starfaði sem stærðfræðiprófessor við háskólann í Glasgow.

William Thomson var þekktur undir nafninu Lord Kelvin. Í Glasgow stendur stór glerhöll inni í Botanical Gardens, sem hann flutti í heilu lagi um langan veg og þótti það mikið verkfræðilegt afrek. Er þessi bygging við hann kennd og kallast Kelvin Hall. Einnig er þetta nafn hans þekkt af Kelvin hitakvarðanum.

Lord Kelvin reyndi líka að meta aldur jarðar. Hann taldi innri hita jarðar stafa af því að jörðin hefði í upphafi verið glóandi hnöttur og væri nú að kólna. Niðurstaða hans reyndist röng. Samt var hún byggð á útreikningum, sem eru réttir, en hann vantaði eina forsendu, sem hann vissi ekkert um, enda uppgötvaðist hún ekki fyrr en síðar og það var geislavirkni.