„Ragnheiður Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gisli thorlaksson.jpg|thumb|Ragnheiður Jónsdóttir og [[Gísli Þorláksson]] Hólabiskup (1657-1684) ásamt tveimur fyrri konum Gísla, Gróu Þorleifsdóttur og Ingibjörgu Benediktsdóttur. Myndin máluð í [[Kaupmannahöfn]] 1684. Þessi mynd er fyrirmynd að myndinni á íslenska 5000 kr. seðlinum. Búnaður kvennanna er svartar hempur, hvítir faldar og barðahattar ofan á földunum.]]
[[Mynd:Gisli thorlaksson.jpg|thumb|Ragnheiður Jónsdóttir og [[Gísli Þorláksson]] Hólabiskup (1657-1684) ásamt tveimur fyrri konum Gísla, Gróu Þorleifsdóttur og Ingibjörgu Benediktsdóttur. Myndin máluð í [[Kaupmannahöfn]] 1684. Þessi mynd er fyrirmynd að myndinni á íslenska 5000 kr. seðlinum. Búnaður kvennanna er svartar hempur, hvítir faldar og barðahattar ofan á földunum.]]
'''Ragnheiður Jónsdóttir''' (f. [[1646]], d. [[1715]]) var prófastsdóttir úr Vatnsfirði, dóttir séra Jóns Arasonar og Hólmfríðar Sigurðardóttur konu hans. Sagt var um Hólmfríði móður Ragnheiðar að hún hafi pantað erlendis frá gylltan lit í hár sitt. Ragnheiður var ein tólf systkina og varð eiginkona tveggja biskupa á [[Hólar|Hólum]]. Hún var þriðja kona ([[1674]]) [[Gísli Þorláksson|Gísla Þorlákssonar]] og seinni kona [[Einar Þorsteinsson|Einars Þorsteinssonar]] ([[1696]]) en hann varð bráðkvaddur eftir aðeins tveggja mánaða hjónaband. Ragnheiður þótti einn besti kvenkostur á Íslandi á sinni tíð og var mikilvirk hannyrðakona. Eftir að Ragnheiður varð ekkja og flutti frá Hólum þá bjó hún langa hríð á [[Gröf á Höfðaströnd]] með Odd digra bróðir sinn sem ráðsmann. Ragnheiður tók nemendur í hannyrðum bæði meðan hún var biskupsfrú á Hólum 1674 til 1684 og einnig á meðan hún bjó á Gröf.
'''Ragnheiður Jónsdóttir''' (f. [[1646]], d. [[1715]]) var prófastsdóttir úr Vatnsfirði, dóttir séra Jóns Arasonar og [[Hólmfríður Sigurðardóttir|Hólmfríðar Sigurðardóttur]] konu hans. Sagt var um Hólmfríði móður Ragnheiðar að hún hafi pantað erlendis frá gylltan lit í hár sitt. Ragnheiður var ein tólf systkina og varð eiginkona tveggja biskupa á [[Hólar|Hólum]]. Hún var þriðja kona ([[1674]]) [[Gísli Þorláksson|Gísla Þorlákssonar]] og seinni kona [[Einar Þorsteinsson|Einars Þorsteinssonar]] ([[1696]]) en hann varð bráðkvaddur eftir aðeins tveggja mánaða hjónaband. Ragnheiður þótti einn besti kvenkostur á Íslandi á sinni tíð og var mikilvirk hannyrðakona. Eftir að Ragnheiður varð ekkja og flutti frá Hólum þá bjó hún langa hríð á [[Gröf á Höfðaströnd]] með Odd digra bróðir sinn sem ráðsmann. Ragnheiður tók nemendur í hannyrðum bæði meðan hún var biskupsfrú á Hólum 1674 til 1684 og einnig á meðan hún bjó á Gröf.


Myndir af Ragnheiði prýða íslenska [[5000 króna seðill|5000 króna seðilinn]]. Reynt var að finna myndefni sem tengdist íslenskum konum og framlagi þeirra þegar [[kvennafrídagurinn]] var nýafstaðinn og kona orðin [[forseti Íslands]] og var Ragnheiður ein af þeim konum í Íslandssögunni sem heimildir eru um. Á framhlið seðilsins er Ragnheiður og fyrri maður hennar Gísli Þorláksson biskup ásamt tveimur fyrri konum Gísla. Á bakhlið seðilsins er Ragnheiður ásamt tveimur stúlkum við hannyrðir og til hliðar er [[fangamark]] úr [[sjónabók]] Ragnheiðar. Stórt [[barokkmálverk]] sem Ragnheiður lét gera og sem varðveitt er á [[Þjóðminjasafn]]inu er grunnurinn að mannamyndunum. Á seðlinum sést hún sitja í stól með kistusæti sem hún átti og nú er varðveittur í Þjóðminjasafninu, einnig heldur hún á sjónabók sem er til á safninu. Einnig er stuðst við og [[altarisklæði]] úr [[Laufáskirkja|Laufáskirkju]] sem talið er hennar verk og með hennar fangamarki. Sjónabók, stóll, tvær fatakistur, trafaöskjur, a.m.k. tvö bréf og handskrifuð sálmabók merkt Ragnheiði hafa varðveist.
Myndir af Ragnheiði prýða íslenska [[5000 króna seðill|5000 króna seðilinn]]. Reynt var að finna myndefni sem tengdist íslenskum konum og framlagi þeirra þegar [[kvennafrídagurinn]] var nýafstaðinn og kona orðin [[forseti Íslands]] og var Ragnheiður ein af þeim konum í Íslandssögunni sem heimildir eru um. Á framhlið seðilsins er Ragnheiður og fyrri maður hennar Gísli Þorláksson biskup ásamt tveimur fyrri konum Gísla. Á bakhlið seðilsins er Ragnheiður ásamt tveimur stúlkum við hannyrðir og til hliðar er [[fangamark]] úr [[sjónabók]] Ragnheiðar. Stórt [[barokkmálverk]] sem Ragnheiður lét gera og sem varðveitt er á [[Þjóðminjasafn]]inu er grunnurinn að mannamyndunum. Á seðlinum sést hún sitja í stól með kistusæti sem hún átti og nú er varðveittur í Þjóðminjasafninu, einnig heldur hún á sjónabók sem er til á safninu. Einnig er stuðst við og [[altarisklæði]] úr [[Laufáskirkja|Laufáskirkju]] sem talið er hennar verk og með hennar fangamarki. Sjónabók, stóll, tvær fatakistur, trafaöskjur, a.m.k. tvö bréf og handskrifuð sálmabók merkt Ragnheiði hafa varðveist.

Útgáfa síðunnar 3. júlí 2008 kl. 12:32

Ragnheiður Jónsdóttir og Gísli Þorláksson Hólabiskup (1657-1684) ásamt tveimur fyrri konum Gísla, Gróu Þorleifsdóttur og Ingibjörgu Benediktsdóttur. Myndin máluð í Kaupmannahöfn 1684. Þessi mynd er fyrirmynd að myndinni á íslenska 5000 kr. seðlinum. Búnaður kvennanna er svartar hempur, hvítir faldar og barðahattar ofan á földunum.

Ragnheiður Jónsdóttir (f. 1646, d. 1715) var prófastsdóttir úr Vatnsfirði, dóttir séra Jóns Arasonar og Hólmfríðar Sigurðardóttur konu hans. Sagt var um Hólmfríði móður Ragnheiðar að hún hafi pantað erlendis frá gylltan lit í hár sitt. Ragnheiður var ein tólf systkina og varð eiginkona tveggja biskupa á Hólum. Hún var þriðja kona (1674) Gísla Þorlákssonar og seinni kona Einars Þorsteinssonar (1696) en hann varð bráðkvaddur eftir aðeins tveggja mánaða hjónaband. Ragnheiður þótti einn besti kvenkostur á Íslandi á sinni tíð og var mikilvirk hannyrðakona. Eftir að Ragnheiður varð ekkja og flutti frá Hólum þá bjó hún langa hríð á Gröf á Höfðaströnd með Odd digra bróðir sinn sem ráðsmann. Ragnheiður tók nemendur í hannyrðum bæði meðan hún var biskupsfrú á Hólum 1674 til 1684 og einnig á meðan hún bjó á Gröf.

Myndir af Ragnheiði prýða íslenska 5000 króna seðilinn. Reynt var að finna myndefni sem tengdist íslenskum konum og framlagi þeirra þegar kvennafrídagurinn var nýafstaðinn og kona orðin forseti Íslands og var Ragnheiður ein af þeim konum í Íslandssögunni sem heimildir eru um. Á framhlið seðilsins er Ragnheiður og fyrri maður hennar Gísli Þorláksson biskup ásamt tveimur fyrri konum Gísla. Á bakhlið seðilsins er Ragnheiður ásamt tveimur stúlkum við hannyrðir og til hliðar er fangamark úr sjónabók Ragnheiðar. Stórt barokkmálverk sem Ragnheiður lét gera og sem varðveitt er á Þjóðminjasafninu er grunnurinn að mannamyndunum. Á seðlinum sést hún sitja í stól með kistusæti sem hún átti og nú er varðveittur í Þjóðminjasafninu, einnig heldur hún á sjónabók sem er til á safninu. Einnig er stuðst við og altarisklæði úr Laufáskirkju sem talið er hennar verk og með hennar fangamarki. Sjónabók, stóll, tvær fatakistur, trafaöskjur, a.m.k. tvö bréf og handskrifuð sálmabók merkt Ragnheiði hafa varðveist.

Heimildir

  • „Viðtal við Kristínu í tilefni sýningarinnar Tveir heimar“. Sótt 10. júlí 2006.
  • „Mynd af framhlið 5000 kr. seðils“. Sótt 10. júlí 2006.
  • „Mynd af bakhlið 5000 kr. seðils“. Sótt 10. júlí 2006.