„Apolloníos Dyskolos“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Apolloníos Dyskolos''' (uppi á [[2. öld]]) er talinn einn mikilvægasti málfræðingurinn í [[Grikkland hið forna|Grikklandi]] til forna. Hann fékk viðurnefnið 'dyskolos' sem þýðir 'erfitt að gera til geðs' vegna reiðilegrar skapgerðar hans. Hann var einnig sagður mjög "analýtískur" í hugsun. Apolloníos skrifaði mikið um orðflokka. Fjórar af tuttugu bókum hans sem nefndar eru í forna alfræðiritinu ''[[Suda]]'' eru varðveittar: ''[[Um setningafræði]]'', ''[[Um atviksorð]]'', ''[[Um samteningar í málfræði]]'' og ''[[Um fornöfn]]''.
'''Apolloníos Dyskolos''' (uppi á [[2. öld]]) er talinn einn mikilvægasti [[málfræði]]ngurinn í [[Grikkland hið forna|Grikklandi]] til forna. Hann fékk viðurnefnið „dyskolos“ sem þýðir „erfitt að gera til geðs“ vegna reiðilegrar [[skapgerð]]ar hans. Hann var einnig sagður mjög „analýtískur“ í hugsun. Apolloníos skrifaði mikið um [[orðflokkur|orðflokka]]. Fjórar af tuttugu [[bók]]um hans sem nefndar eru í forna [[alfræðirit]]inu ''[[Suda]]'' eru varðveittar: ''[[Um setningafræði]]'', ''[[Um atviksorð]]'', ''[[Um samteningar í málfræði]]'' og ''[[Um fornöfn]]''.


== Æviágrip ==
== Æviágrip ==
Lína 7: Lína 7:
== Kenningar ==
== Kenningar ==


Apolloníos byggði að miklu leyti á verkum [[Aristarkos|Aristarkosar]] og [[Díonýsíos Þrax|Díonýsíosar Þrax]], en hann var meðvitaðri en Díonýsíos um stóísk áhrif. Hann þáði flokkun orða í átta orðflokka í arf frá Aristarkosi og Díonýsíosi en skilgreindi suma að nýju. Hann taldi til að mynda að fornöfn væru ekki einungis staðgenglar [[nafnorð|nafnorða]] og [[lýsingarorð|lýsingarorða]] heldur taldi hann að þau vísuðu til verunda sem hefðu enga eiginleika.
Apolloníos byggði að miklu leyti á verkum [[Aristarkos|Aristarkosar]] og [[Díonýsíos Þrax|Díonýsíosar Þrax]], en hann var meðvitaðri en Díonýsíos um stóísk áhrif. Hann þáði flokkun orða í átta orðflokka í arf frá Aristarkosi og Díonýsíosi en skilgreindi suma að nýju. Hann taldi til að mynda að [[fornafn|fornöfn]] væru ekki einungis staðgenglar [[nafnorð|nafnorða]] og [[lýsingarorð|lýsingarorða]] heldur taldi hann að þau vísuðu til verunda sem hefðu enga eiginleika.


Öll [[setningafræði]] Apolloníosar byggir á greiningu hans á tengslum nafnorða og [[sagnorð|sagnorða]]. Hann greindi á milli [[áhrifssögn|áhrifssagna]] og [[áhrifslaus sögn|áhrifslausra]] sagna og [[þolmynd|þolmyndar]] sagna. Hann lagði grunninn að okkar skilningi á hugtökunum ''[[frumlag]]'', ''[[andlag]]'' og ''[[fallstjórn]]''.
Öll [[setningafræði]] Apolloníosar byggir á greiningu hans á tengslum nafnorða og [[sagnorð|sagnorða]]. Hann greindi á milli [[áhrifssögn|áhrifssagna]] og [[áhrifslaus sögn|áhrifslausra]] sagna og [[þolmynd|þolmyndar]] sagna. Hann lagði grunninn að okkar skilningi á hugtökunum ''[[frumlag]]'', ''[[andlag]]'' og ''[[fallstjórn]]''.

Útgáfa síðunnar 2. október 2005 kl. 22:50

Apolloníos Dyskolos (uppi á 2. öld) er talinn einn mikilvægasti málfræðingurinn í Grikklandi til forna. Hann fékk viðurnefnið „dyskolos“ sem þýðir „erfitt að gera til geðs“ vegna reiðilegrar skapgerðar hans. Hann var einnig sagður mjög „analýtískur“ í hugsun. Apolloníos skrifaði mikið um orðflokka. Fjórar af tuttugu bókum hans sem nefndar eru í forna alfræðiritinu Suda eru varðveittar: Um setningafræði, Um atviksorð, Um samteningar í málfræði og Um fornöfn.

Æviágrip

Lítið er vitað um ævi Apolloníusar annað en að hann var sonur Mnesiþeifs og bjó ævilangt í Alexandríu.

Kenningar

Apolloníos byggði að miklu leyti á verkum Aristarkosar og Díonýsíosar Þrax, en hann var meðvitaðri en Díonýsíos um stóísk áhrif. Hann þáði flokkun orða í átta orðflokka í arf frá Aristarkosi og Díonýsíosi en skilgreindi suma að nýju. Hann taldi til að mynda að fornöfn væru ekki einungis staðgenglar nafnorða og lýsingarorða heldur taldi hann að þau vísuðu til verunda sem hefðu enga eiginleika.

Öll setningafræði Apolloníosar byggir á greiningu hans á tengslum nafnorða og sagnorða. Hann greindi á milli áhrifssagna og áhrifslausra sagna og þolmyndar sagna. Hann lagði grunninn að okkar skilningi á hugtökunum frumlag, andlag og fallstjórn.

Apolloníos og sonur hans, Ælíos Herodíanos, höfðu gríðarleg áhrif á síðari tíma málfræðinga. Bækur Apolloníusar og Díonýsíosar Þrax mynduðu grunninn sem öll málvísindi í Býsansríkinu byggðu á og höfðu mikil áhrif á Priscianus, síðasta mikilvæga málfræðinginn í fornöld.

Tengt efni

Tengill