„Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://lexis.hi.is/ordlyklar/ntodds/nto.htm Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar; af heimasíðu Orðabókar Háskólans]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435642&pageSelected=3&lang=0 ''Nýja testamenti Odds í veglegri útgáfu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1988]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435642&pageSelected=3&lang=0 ''Nýja testamenti Odds í veglegri útgáfu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1988]
* [http://www.timarit.is/?issueID=416463&pageSelected=0&lang=0 ''Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1933]
* [http://www.timarit.is/?issueID=416463&pageSelected=0&lang=0 ''Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1933]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2008 kl. 06:24

Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar er fyrsta bók sem prentuð var á íslenska tungu. Prentun bókarinnar lauk 12. apríl 1540 í Hróarskeldu, Danmörku. Bókin er um 330 blöð og í litlu broti eða 8vo (sjá -vo). Ekki er vitað hve mörg eintök voru prentuð en talið er líklegt að Oddur hafi ætlað sérhverjum presti á Íslandi eintak.

Þýðing Odds

Þýðingu Odds á Nýja testamenntinu hefur löngum verið hrósað fyrir kjarnyrtan texta og fyrir að hafa lagt grunninn að íslensku biblíumáli. Margir hafa þó bent á að hann eigi oft í brösum við að mynda íslenskulegar setningar og að hann riti ekki hreint mál. Sigurður Nordal kallaði samt þýðinguna „eitt af leiðarmerkjunum í sögu íslenskra bókmennta“. Hann taldi stíl hans „svo svipmikinn og mergjaðan og mál hans svo auðugt, að enn er unun að lesa guðspjöllin í þeim búningi“. Dr. Jón Helgason prófessor tók ekki eins djúpt í árinni. Þó taldi hann stíl Odds „maklegan þeirra lofsyrða - ef litið er á þá kafla, sem best hafa tekist“.

Heimild

Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist


Tenglar