„Ársreikningur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
1. tillaga
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. júní 2008 kl. 14:03

Ársreikningur (e. annual report) er yfirlit sem sýnir niðurstöðu rekstrar og eignir í lok tímabils fyrir það fyrirtæki eða félagasamtök sem gefa hann út. Ársreikningur er gefinn út einu sinni á ári og nær yfir eitt rekstrarár.

Ársreikningur samanstendur venjulega af rekstrarreikning, efnahagsreikning, sjóðstreymisyfirliti, skýringum, samþykkt stjórnar og áritun endurskoðanda.