„Satan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Persóna | nafn = Satan | búseta = Helvíti | mynd = | myndastærð = | myndatexti = | fæðingarnafn = Lúsífer Morgunstjarna | fæðin...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. júní 2008 kl. 20:51

Satan
Fæddur
Lúsífer Morgunstjarna
StörfDrotnari helvítis, erkiengill, uppreisnarleiðtogi
TitillFallni engillinn
BörnÍ myndinni Omen á djöfullinn son sem heitir Damien og í bókinni Good Omens eftir Terry Pratchet og Neil Gaiman heitir hann Adam Young

Satan, einnig þekktur sem djöfullinn, kölski, skrattinn eða Lúsífer Morgunstjarna, er venjulega notaður sem tákn alls ills. Samkvæmt Biblíunni er hann drottnari Helvítis og erkióvinur Guðs. Í bókinni Paradise Lost eftir John Milton er hann erkiengillinn Lúsífer sem að gerir uppreisn gegn Guði og var honum refsað með því að vera sendur til Helvítis þar sem hann er sagður drottna nú.