„MiFID“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m Ný síða: '''MiFID''' (skammstöfun fyrir enska hugtakið '''''Markets in Financial Instruments Directive''''') eru tilskipun í lögum Evrópusambandsins sem kveður á um s...
 
Magnusb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''MiFID''' (skammstöfun fyrir enska hugtakið '''''Markets in Financial Instruments Directive''''') eru tilskipun í lögum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] sem kveður á um samstefnda reglugerð fyrir fjárfestingarþjónustur hinna 30 meðlima [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðisins]]. Megintakmark tilskipunarinnar er að auka samkeppni og neytendavernd í fjárfestingarþjónustu. Þann [[1. nóvember]] [[2007]] er tilskipunin tók gildi kom hún í stað [[ISD|Investment Services Directive]].
'''MiFID''' (skammstöfun fyrir enska hugtakið '''''Markets in Financial Instruments Directive''''') eru tilskipun í lögum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] sem kveður á um samstefnda reglugerð fyrir fjárfestingarþjónustur hinna 30 aðildarríkja [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðisins]]. Megintakmark tilskipunarinnar er að auka samkeppni og neytendavernd í verðbréfaviðskiptum og fjárfestingarþjónustu. Tilskipunin kom í stað [[ISD|Investment Services Directive]].

Tilskipunin var leidd í íslensk lög með setningu laga nr. 108/2007 og reglugerðar nr. 995/2007. Hvorutveggja tók gildi þann [[1. nóvember]] [[2007]].


==Ytri tenglar==
==Ytri tenglar==

Útgáfa síðunnar 8. júní 2008 kl. 23:40

MiFID (skammstöfun fyrir enska hugtakið Markets in Financial Instruments Directive) eru tilskipun í lögum Evrópusambandsins sem kveður á um samstefnda reglugerð fyrir fjárfestingarþjónustur hinna 30 aðildarríkja Evrópska efnahagssvæðisins. Megintakmark tilskipunarinnar er að auka samkeppni og neytendavernd í verðbréfaviðskiptum og fjárfestingarþjónustu. Tilskipunin kom í stað Investment Services Directive.

Tilskipunin var leidd í íslensk lög með setningu laga nr. 108/2007 og reglugerðar nr. 995/2007. Hvorutveggja tók gildi þann 1. nóvember 2007.

Ytri tenglar