„Jane Austen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Jane Austen
PipepBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: szl:Jane Austen
Lína 60: Lína 60:
[[sr:Џејн Остин]]
[[sr:Џејн Остин]]
[[sv:Jane Austen]]
[[sv:Jane Austen]]
[[szl:Jane Austen]]
[[tg:Ҷейн Аустен]]
[[tg:Ҷейн Аустен]]
[[th:เจน ออสเตน]]
[[th:เจน ออสเตน]]

Útgáfa síðunnar 7. júní 2008 kl. 20:56

Jane Austen

Jane Austen (16. desember 177518. júlí 1817) var enskur rithöfundur, fræg fyrir sögur sínar um mið- og yfirstéttarkonur. Frægasta verk hennar er Hroki og hleypidómar (Pride and Prejudice) sem kom fyrst út 1813. Hún gaf verk sín út nafnlaust og þau vöktu töluverða athygli, en nafnleysi hennar gerði það að verkum að hún var ekki í tengslum við aðra rithöfunda. Þótt hún skrifaði á rómantíska tímanum var hún ekki rómantíker, heldur einkennast verk hennar af skynsemishyggju og hún beitir háði gegn tilfinningasemi. Hún var fyrst upphafin sem einn mesti rithöfundur á enska tungu nokkrum áratugum eftir dauða sinn, eða á Viktoríutímabilinu.

Tenglar

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG