„Amtmaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
タチコマ robot (spjall | framlög)
Lína 6: Lína 6:


[[da:Amtmand]]
[[da:Amtmand]]
[[en:County Governor]]
[[nl:Fylkesmann]]
[[nn:Fylkesmannen]]
[[no:Fylkesmann]]
[[no:Fylkesmann]]
[[pl:amtmand]]
[[pl:Amtmand]]
[[sv:Landshövding]]
[[sv:Landshövding]]

Útgáfa síðunnar 2. júní 2008 kl. 03:05

Amtmaður var æðsti embættismaður í amti, stjórnsýslueiningu sem var við lýði á Íslandi frá árinu 1684 til ársins 1904. Amtmaður heyrði undir stiftamtmann á tímabilinu 1684-1872 og undir landshöfðingja á tímabilinu 1872-1904. Embætti amtmanns var lagt af þegar Íslendingar fengu heimastjórn árið 1904.

  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.