„Sýru-basa hvarf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh:酸碱理论
タチコマ robot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Reação ácido-base
Lína 23: Lína 23:
[[ja:酸と塩基]]
[[ja:酸と塩基]]
[[ko:산·염기 반응 이론]]
[[ko:산·염기 반응 이론]]
[[pt:Reação ácido-base]]
[[sh:Teorije kiselina i baza]]
[[sh:Teorije kiselina i baza]]
[[sr:Теорије киселина и база]]
[[sr:Теорије киселина и база]]

Útgáfa síðunnar 27. maí 2008 kl. 13:59

Sýru-basa hvarf er heiti efnahvarfa sýru og basa.

Sýra-basa hvörf samkvæmt skilgreiningu Brönsteds

Í Brönstedskilgreiningu á sýru er sýra efni sem gefur frá sér jákvætt hlaðnar vetnisjónir, H+. Í Brönstedsskilgreiningu á bösum eru þeir þau efni sem taka við jákvætt hlöðnum vetnisjónum. Dæmigert sýru-basa efnahvarf samkvæmt skilgreiningu Brönsteds er hvarf vetnisklóríðs við ammoníak samkvæmt efnalíkingunni:

HCl + NH3 → Cl + NH4+

Í þessu dæmi hefur ammoníakið (NH3) tekið við einni jákvætt hlaðinni vetnisjón af vetnisklóríðinu (HCl) og er því í hlutverki basans og vetnisklóríðið hefur gefið frá sér eina jákvætt hlaðna vetnisjón og er því í hlutverki sýrunnar.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.