„Aðalsetning“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
[[br:Islavarenn emren]]
[[br:Islavarenn emren]]
[[en:Independent clause]]
[[en:Independent clause]]

Aðalsetningar segja alltaf fulla hugsun.

t.d. Maðurinn fór útí búð.

Önnur aðferð til að finna út hvort setningin sé aðalsetning er að sjá hvort það séu aðaltengingar í setningunni

Þær eru : en
heldur
enda
eða
ellegar
og

Einnig fleyguðu tenginarnar, þ.e.a.s. samsettar samtenginar
t.d. hvorki né, & bæði og.

Allar aðrar samtenginar eru aukatenginar

Útgáfa síðunnar 25. apríl 2008 kl. 22:40

Aðalsetning er tegund af setningu og hugtak í setningafræði. Aðalsetning er annaðhvort fremst í málsgrein eða tengd við aðra setningu með aðaltengingu.

Sjá einnig

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Aðalsetningar segja alltaf fulla hugsun.

t.d. Maðurinn fór útí búð.

Önnur aðferð til að finna út hvort setningin sé aðalsetning er að sjá hvort það séu aðaltengingar í setningunni

Þær eru : en

                heldur
                enda
                eða
                ellegar
                og

Einnig fleyguðu tenginarnar, þ.e.a.s. samsettar samtenginar t.d. hvorki né, & bæði og.

Allar aðrar samtenginar eru aukatenginar