„Ferfætlingar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: tr:Dört üyeliler
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zea:Vierpoôters
Lína 48: Lína 48:
[[tr:Dört üyeliler]]
[[tr:Dört üyeliler]]
[[uk:Чотириногі]]
[[uk:Чотириногі]]
[[zea:Vierpoôters]]
[[zh:四足類]]
[[zh:四足類]]

Útgáfa síðunnar 23. apríl 2008 kl. 05:05

Ferfætlingar
Tímabil steingervinga: Síðdevontímabilið - Nútími
Eldsalamandra (Salamandra salamandra)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Yfirflokkur: Ferfætlingar (Tetrapoda)
Broili, 1913
Undirfylkingar

Ferfætlingar (fræðiheiti: Tetrapoda) er yfirflokkur hryggdýra með fjóra fætur eða aðra álíka útlimi. Froskdýr, skriðdýr, risaeðlur, fuglar, og spendýr teljast öll til ferfætlinga, jafnvel slöngur teljast til flokksins sökum uppruna. Allir ferfætlingar eru komnir af holduggum (Sarcopterygii) sem skriðu á land á devontímabilinu.