„Álsey“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Álsey''' (einnig stundum nefnd ''Álfsey'') er [[eyja]] sem liggur um 3,5km vestur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og er þriðja stærsta úteyja [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjaklasans]]. Eyjan er girt háum hömrum, að norðurhliðinni undanskilinni, og eru þeir næstum eggsléttir austan og sunnan til. Álsey er hálend og er 137[[metri|m]] hár grasiþakinn hryggur á miðri eyju, en halli er mikill niður á brúnirnar. Af þessum sökum er [[lundi|lundabyggð]] þétt í Álsey og er lundaveiði mikil eftir því.
'''Álsey''' (einnig stundum nefnd ''Álfsey'') er [[eyja]] sem liggur um 3,5km vestur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og er þriðja stærsta úteyja [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjaklasans]]. Eyjan er girt háum hömrum, að norðurhliðinni undanskilinni, og eru þeir næstum eggsléttir austan og sunnan til. Álsey er hálend og er 137[[metri|m]] hár grasiþakinn hryggur á miðri eyju, en halli er mikill niður á brúnirnar. Af þessum sökum er [[lundi|lundabyggð]] þétt í Álsey og er lundaveiði mikil eftir því. [[Sauðfé]] er haft á beit á Álsey. Veiðikofi Álseyinga er staðsettur norðan megin á eyjunni.

[[Sauðfé]] er haft á beit á Álsey.

Veiðikofi Álseyinga er staðsettur norðan megin á eyjunni.


==Tengt efni==
*[[Brandur (eyja)]]


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 20. apríl 2008 kl. 20:54

Álsey (einnig stundum nefnd Álfsey) er eyja sem liggur um 3,5km vestur af Stórhöfða og er þriðja stærsta úteyja Vestmannaeyjaklasans. Eyjan er girt háum hömrum, að norðurhliðinni undanskilinni, og eru þeir næstum eggsléttir austan og sunnan til. Álsey er hálend og er 137m hár grasiþakinn hryggur á miðri eyju, en halli er mikill niður á brúnirnar. Af þessum sökum er lundabyggð þétt í Álsey og er lundaveiði mikil eftir því. Sauðfé er haft á beit á Álsey. Veiðikofi Álseyinga er staðsettur norðan megin á eyjunni.

Tengt efni

Heimildir

  • Aðalskipulag Vestmannaeyja, 2004-2014, 4. tillaga (22/10/2004)