„Vefsíða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Breyti: gl:Páxina web
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Breyti flokknum Flokkur:Vefurinn
Lína 1: Lína 1:
'''Vefsíða''' er [[stiklutexti]] á [[Veraldarvefurinn|Veraldarvefnum]], venjulega skrifuð í [[ívafsmál]]inu [[HTML]], þótt ívafsmálið [[XHTML]] sé óðum að ryðja sér til rúms. Vefsíða inniheldur venjulega [[tengill|tengla]] á aðrar vefsíður og er þannig hluti af neti vefsíðna eða [[vefur|vef]]. Vefsíður eru lesnar með þar til gerðum [[biðlari|biðlara]]. Algengustu vefbiðlararnir eru [[vafri|vafrar]], en einnig [[póstforrit]] og [[fréttalesari|fréttalesarar]], sem dæmi. Skoðun vefsíðna takmarkast venjulega af því hvaða ívafsmál og [[miðill|miðla]] biðlarinn styður, en algengustu biðlararnir styðja að minnsta kosti [[mynd]]ir og [[JavaScript]]. Fjöldi ólíkra biðlara með stuðning fyrir mismunandi hluti gerir [[vefsíðugerð]] oft erfiða.
'''Vefsíða''' er [[stiklutexti]] á [[Veraldarvefurinn|Veraldarvefnum]], venjulega skrifuð í [[ívafsmál]]inu [[HTML]], þótt ívafsmálið [[XHTML]] sé óðum að ryðja sér til rúms. Vefsíða inniheldur venjulega [[tengill|tengla]] á aðrar vefsíður og er þannig hluti af neti vefsíðna eða [[vefur|vef]]. Vefsíður eru lesnar með þar til gerðum [[biðlari|biðlara]]. Algengustu vefbiðlararnir eru [[vafri|vafrar]], en einnig [[póstforrit]] og [[fréttalesari|fréttalesarar]], sem dæmi. Skoðun vefsíðna takmarkast venjulega af því hvaða ívafsmál og [[miðill|miðla]] biðlarinn styður, en algengustu biðlararnir styðja að minnsta kosti [[mynd]]ir og [[JavaScript]]. Fjöldi ólíkra biðlara með stuðning fyrir mismunandi hluti gerir [[vefsíðugerð]] oft erfiða.


[[Flokkur:Vefurinn]]
[[Flokkur:Veraldarvefurinn]]


[[am:ድረ ገጽ]]
[[am:ድረ ገጽ]]

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2008 kl. 22:02

Vefsíða er stiklutexti á Veraldarvefnum, venjulega skrifuð í ívafsmálinu HTML, þótt ívafsmálið XHTML sé óðum að ryðja sér til rúms. Vefsíða inniheldur venjulega tengla á aðrar vefsíður og er þannig hluti af neti vefsíðna eða vef. Vefsíður eru lesnar með þar til gerðum biðlara. Algengustu vefbiðlararnir eru vafrar, en einnig póstforrit og fréttalesarar, sem dæmi. Skoðun vefsíðna takmarkast venjulega af því hvaða ívafsmál og miðla biðlarinn styður, en algengustu biðlararnir styðja að minnsta kosti myndir og JavaScript. Fjöldi ólíkra biðlara með stuðning fyrir mismunandi hluti gerir vefsíðugerð oft erfiða.