„Grunnvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eo:Grundakvo
Lína 22: Lína 22:
[[de:Grundwasser]]
[[de:Grundwasser]]
[[en:Groundwater]]
[[en:Groundwater]]
[[eo:Grundakvo]]
[[es:Agua subterránea]]
[[es:Agua subterránea]]
[[et:Põhjavesi]]
[[et:Põhjavesi]]

Útgáfa síðunnar 18. apríl 2008 kl. 12:48

Grunnvatn (eða jarðvatn) er vatn sem fyllir allar glufur í jörðu fyrir neðan grunnvatnsflöt. Meðan vatn er á yfirborðinu er talað um yfirborðsvatn, sigvatn meðan það er á leiðinni niður að grunnvatnsfleti og grunnvatn þar fyrir neðan. Þar sem jarðhitastigull er hár getur grunnvatn úr dýpri og heitari jarðlögum komið fram sem laugar á yfirborði. Grunnvatnið síast gegnum jarðlögin og þannig síast úr vatninu (mest)allur gerlagróður.

Grunnvatnið er sjaldnast kyrrstætt heldur sígur það hægum straumi undan halla. Grunnvatnsflæðinu má skipta upp í grunnvatnsstrauma. Þar sem grunnvatn flæðir til yfirborðs eru lindir og lindasvæði.

Tengt efni

Tenglar