„Knattspyrnudeild Þróttar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 303: Lína 303:


(Uppfært mars 2008)
(Uppfært apríl 2008)
</div>
</div>
*'''Markmenn'''
*'''Markmenn'''
Lína 320: Lína 320:
** [[Mynd:Flag of Iceland.svg|20px]] Þórður Hreiðarsson
** [[Mynd:Flag of Iceland.svg|20px]] Þórður Hreiðarsson
** [[Mynd:Flag of Iceland.svg|20px]] Jón Ragnar Jónsson
** [[Mynd:Flag of Iceland.svg|20px]] Jón Ragnar Jónsson
** [[Mynd:Flag of Iceland.svg|20px]] Bjarni Þorsteinsson


*'''Miðjumenn'''
*'''Miðjumenn'''

Útgáfa síðunnar 11. apríl 2008 kl. 10:51

Knattspyrnufélagið Þróttur
Fullt nafn Knattspyrnufélagið Þróttur
Gælunafn/nöfn Þróttarar
Köttarar
Stytt nafn Þróttur (Skammstöfun: KÞ)
Stofnað 1949
Leikvöllur Valbjarnarvöllur
Stærð um 500
Stjórnarformaður Kristinn Einarsson
Knattspyrnustjóri Gunnar Oddsson
Deild Landsbankadeild karla
2007 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Knattspyrnudeild Þróttar fer með rekstur og skipulag meistaraflokka Þróttar í knattspyrnu og yngri flokka félagsins.


Meistaraflokkur karla

Þróttur sendi fyrst lið til þátttöku á Íslandsmóti árið 1953 og hefur ætíð gert það síðan.

Þátttaka meistaraflokks karla á Íslandsmóti

Íslandsmót (engin deildaskipting) 1953-1954

1. deild 1955

2. deild 1956-1958

1. deild 1959

2. deild 1960-1963

1. deild 1964

2. deild 1965

1. deild 1966

2. deild 1967-1975

1. deild 1976

2. deild 1977

1. deild 1978-1980

2. deild 1981-1982

1. deild 1983-1985

2. deild 1986-1988

3. deild 1989-1990

2. deild 1991-1997

Úrvalsdeild 1998

1. deild 1999-2002

Úrvalsdeild 2003

1. deild 2004

Úrvalsdeild 2005

1. deild 2006

1. deild 2007


Íslandsmeistaratitlar í öllum flokkum

5. flokkur A 1975

3. flokkur 1976

2. flokkur 1977

Eldri flokkur 1990

6. flokkur (Pollamót) 1993

1. flokkur 1993

1. flokkur 1994


Titlar meistaraflokks karla

2. deildarmeistari 1958, 1963, 1965, 1975, 1977 og 1982.

Reykjavíkurmeistari 1966 og 2002

Íslandsmót innanhúss 1984 og 1997

3. deildarmeistari 1990

1. deildarmeistari 1997


Deildarbikar KSÍ (neðri) 2001


Árangur meistaraflokks karla 1990-2007

C. Deild 1990 1. sæti Sigurður Hallvarðsson markahæstur með 17 mörk í 17 leikjum.

B. Deild 1991 6. sæti Sigurður Hallvarðsson markahæstur með 6 mörk í 17 leikjum.

B. Deild 1992 5. Sæti Sigfús Kárason markahæstur með 6 mörk í 9 leikjum.

B. Deild 1993 6. sæti Ingvar Ólason markahæstur með 10 mörk í 17 leikjum.

B. Deild 1994 4. Sæti Páll Einarsson markahæstur með 5 mörk í 18 leikjum.

B. Deild 1995 6. sæti Óskar Óskarsson markahæstur með 7 mörk í 11 leikjum.

B. Deild 1996 3. sæti Heiðar Helguson markahæstur með 9 mörk í 15 leikjum.

B. Deild 1997 1. Sæti Einar Örn Birgisson markahæstur með 10 mörk í 17 leikjum.

A. Deild 1998 9. sæti Tómas Ingi Tómasson markahæstur með 14 mörk í 18 leikjum.

B. Deild 1999 8. sæti Hreinn Hringsson markahæstur með 10 mörk í 18 leikjum.

B. Deild 2000 7. sæti Páll Einarsson markahæstur með 9 mörk í 18 leikjum.

B. Deild 2001 3. sæti Brynjar Sverrisson markahæstur með 9 mörk 17 leikjum.

B. Deild 2002 2. sæti Brynjar Sverrisson markahæstur með 11 mörk í 13 leikjum.

A. Deild 2003 9. sæti Björgólfur Takefusa markahæstur með 10 mörk í 17 leikjum.

B. Deild 2004 2. sæti Páll Einarsson markahæstur með 9 mörk í 18 leikjum.

A. Deild 2005 10. sæti Páll Einarsson markahæstur með 5 mörk í 18 leikjum.

B. Deild 2006 4. sæti Halldór Hilmisson markahæstur með 5 mörk.

B. Deild 2007 2. sæti Hjörtur Hjartarsson markahæstur með 18 mörk í 21 leikjum.

Leikjahæstu leikmenn Þróttar í efstu deild

Jóhann Hreiðarsson 95

Páll Ólafsson 83

Daði Harðarsson 80

Ársæll Kristjánsson 72

Þorvaldur Í Þorvaldsson 72


Markahæstu leikmenn Þróttar í efstu deild

Páll Ólafsson 29

Tómas Ingi Tómasson 14

Björgólfur Takefusa 10

Sören Hermansen 10

Jóhann Hreiðarsson 10


Leikjahæstu leikmenn Þróttar í öllum mótum

Páll Einarsson 362

Daði Harðarsson 303

Guðmundur Erlingsson 263

Sigurður Hallvarðsson 246

Gunnar I. Ingvarsson 238


Þjálfarar meistaraflokks karla frá upphafi

Ár Nafn
1953 Óli B. Jónsson
1954-1955 Guðbjörn Jónsson
1956-1958 Frímann Helgason
1959 Halldór Halldórsson
1960 Williams Shireffs
1961 Jón Ásgeirsson
1962 Guðmundur Guðmundsson
1963-1964 Simonyi Gabor
1965 Jón Magnússon
1966 Örn Steinsen
1967 Gunnar Pétursson
1968 Guðmundur Axelsson
1969 Sölvi Óskarsson
1970-1971 Eysteinn Guðmundsson
1972- 1974 Guðbjörn Jónsson
1975-1976 Sölvi Óskarsson /
David Moyes
1977 Theódór Guðmundsson
1978-1979 Þorsteinn Friðjónsson
1980 Ron Lewin
1981-1984 Ásgeir Elíasson
1985 Jóhannes Eðvaldsson/
Theódór Guðmundsson
1986 Theódór Guðmundsson
1987 Gunnar R. Ingvarsson
1988 Magnús Bergs
1989-1991 Magnús Jónatansson
1992 Ólafur Jóhannesson
1993- 1996 Ágúst Hauksson
1997-1999 Willum Þór Þórsson
2000-2005 Ásgeir Elíasson
2005- 2006 Atli Eðvaldsson
2007- Gunnar Oddsson

Meistaraflokkur karla keppnistímabilið 2008

Leikmenn

(Uppfært apríl 2008)

  • Markmenn
    • Andri Helgason
    • Bjarki Freyr Guðmundsson
    • Daníel Karlsson
  • Varnarmenn
    • Birkir Pálsson
    • Ingvi Sveinsson
    • Eysteinn Lárusson (fyrirliði)
    • Michael Jackson
    • Björn Sigurbjörnsson
    • Jens Sævarsson
    • Kristján Björnsson
    • Þórður Hreiðarsson
    • Jón Ragnar Jónsson
    • Bjarni Þorsteinsson
  • Miðjumenn
    • Hallur Hallsson
    • Dennis Danry
    • Haukur Páll Sigurðsson
    • Andrés Vilhjálmsson
    • Arnljótur Ástvaldsson
    • Sigmundur Kristjánsson
    • Þórhallur Hinriksson
    • Rafn Andri Haraldsson
    • Carlos Alexandre Bernal

Framherjar

    • Hjörtur Hjartarsson
    • Adolf Sveinsson
    • Trausti Eiríksson
    • Magnús Már Lúðvíksson
    • Ishmael Da Silva Fransisco

Leikir Meistaraflokks karla 2008

Leikur Mótherji Völlur Dags. Úrslit
Úrvalsdeild Fylkir Valbjarnarvöllur Heima 10. maí
Úrvalsdeild Breiðablik Kópavogsvöllur Úti 15. maí
Úrvalsdeild FH Valbjarnarvöllur Heima 19. maí
Úrvalsdeild Fram Laugardalsvöllur Úti 26. maí
Úrvalsdeild Keflavík Valbjarnarvöllur Heima 1. júní
Úrvalsdeild Fylkir Fylkisvöllur Úti 7. júní
Úrvalsdeild HK Valbjarnarvöllur Heima 15. júní
Úrvalsdeild ÍA Akranesvöllur Úti 23. júní
Úrvalsdeild Valur Valbjarnarvöllur Heima 29. júní
Úrvalsdeild KR Valbjarnarvöllur Heima 6. júlí
Úrvalsdeild Grindavík Grindavíkurvöllur Úti 14. júlí
Úrvalsdeild Fjölnir Fjölnisvöllur Úti 21. júlí
Úrvalsdeild Breiðablik Valbjarnarvöllur Heima 28. júlí
Úrvalsdeild FH Kaplakriki Úti 6 ágúst
Úrvalsdeild Fram Valbjarnarnvöllur Heima 10. ágúst
Úrvalsdeild Keflavík Keflavíkurvöllur Úti 17. ágúst
Úrvalsdeild Fylkir Valbjarnarvöllur Heima 24. ágúst
Úrvalsdeild HK Kópavogsvöllur Úti 31. ágúst
Úrvalsdeild ÍA Valbjarnarvöllur Heima 13. sept.
Úrvalsdeild Valur Vodafonevöllurinn Úti 18. sept.
Úrvalsdeild KR KR-Völlur Úti 21. sept
Úrvalsdeild Grindavík Valbjarnvöllur Heima 27. sept.
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið